Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 7

Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 7
7 Fluttir 7001 rd. 48 sk. svarar til árgjalds 4 af hundr. . 2000 —■ „ —1 3. jafngildi skólagóssanna, ineð hin- um ýrnsu sjóðurn, sein svarar til árgjalds .... 31,532 —‘60 —1 4. fyrir verzlunartollana, sein runnið hafa inn í ríkissjóð- inn frá 1602—1786 = 2,143,172 rd. , er svarar til árgjalds 4 af hundr. . . 85,726 — 84 — og verður þá árgjaldið alls . 126,261 rd. „ -“. En til hinnar fyrirhuguðu stjórnarbreytingar og helztu uinbóta hjá oss ætlar meiri hlutinn, að útheimtast muni samtals það, er hann telur upp, 125,300 rd. Eigi að síður fer hann, eða þingið, þó eigi frekar í fjárkröf- urnar, enn að biðja um 60,000 rd. fast árgjald úr rík- issjóðnum, og að íslendingar fái óuppsegjanleg ríkis- skuldabrjef fyrir fje þessu og full umráð þess ; og sje« „í öðru lagi lausir við allt fjártillag til hinna sameigin- legu inálanna íyrst uin sinn, unz afli landsins eykst svo, að það verði aflögufært“, því þótt þinginu eigi dyljist, að vjer samt sem áður þurfutn að leggja á oss yfir 65,000 rd. fram yfir það sein nú er, til að fá framgengt að eins hinum allra bráðustu og brýnustu umbótum í landinu, fer það eigi fram á frekari árgjaldskröfu enn nú höíum vjer nefnt; því það kveðst „vilja gjöra sjer allt far um, að til sainkomulags dragi með íslendingum og samþegn- um voruin í Danmörku“. fannig komst þingið, eður meiri hluti þess að þeirri niðurstöðu, að leyfa sjer allra þegnsamlegast að beiðast þcss :

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.