Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 47
47
enn hinn 19., aí) þau dægur fjell lognsnjór töluveríur, en þií
eigi svo aii jörS sje ekki allgói) þá á liana gefur fyrir frostum;
Af Suiur- og Vesturlandi höfum vjer haft litlar frjettir, því
Reykjavíkurblöiin höfum vjer eigi haft síian í ndvemberm.
f. á., en mabur, er kom aii sunnan, og lagii af stai) 11. febr.,
tjábi oss, ai> tíiarfar hefii verii þar hii blíiasta allt frá ný-
ári og til þess tíma ai hann fór af stai.
Afli er sagiur ágæta góiur á Suiurlandi, einkum um
Suiurnes, og síldarafli venju framar í Hafnarfirii. Afli vitura
vjer eigi til ai verii hafi hjer nyrira, utan ai nokkrir reru
tii hákarls vestanmegin EyjafjarÍar, úr Olafsfirii og Fljótum
dagana milli 13. og 18. febr. og fengu 6—20 kúta lifrar í
hlut, og nokkurn hákarl. Næstliina daga 19,-23. marz hafa aptur
margir róii og einir komnir í land mei hlaiii skip.
B j a r n d ý r hafa venju framar gengii á land hjer nyrira,
einkum á Langanesi og Sljettu, en þó hafa þau eigi til mnna
gjört skaia, þai frjetzt hefir, hvorki á mönnum nje skepnum,
en nokkur hafa unnizt Bjarndýraganga þessi er Iíklegur vott-
ur þess, ai hafís muni mikill vera fyrir norian land; enda er
hann nú sagiur mikill frá Langanesi allt vestur ai Grímsey.
Fjárkláiinn er sagiur enn mei góiu lífi í Ölvesi og á
Vatnsleysuströnd fyrir sunnan.
H e i 1 b r i g i i hefir allstaiar, þar sem til hefir frjetzt, ver-
ii hin bezta, þai sem liiii er af þessu ári, nema mislingar
voru í janúarm. sagiir uppi í Vestur-Skaptafellssýslu-
V e r z 1 u n : Á Akureyri eru enn matarbyrgiir allgóiar
og flestar nauisynjar fáanlegar ; en í hinum næstu kaupstöi-
um er nú sagt matarlaust. Mei skipi er kom í Reykjavík
seinast í janúar, og sem hafii 11 daga feri frá Englandi, hefir
frjetzt ai rúgur hafi verii erlendis fallinn í verii ofan í 6 rd.
og jafnvel minna- Ullin hafi selzt skailaust; fiskur hafi verii
í allgóiu verii ; 1. vætt af saltfiski á 9 rd. og 1 vætt af höri-
um fiski 10 rd.
Hinn 22. og 23, dag marzmánaiar átti hii „eyfirzka skips-
hlutafjelag* fund mei sjer á Akureyri; var þar skýrt frá á-
standi fjelagsins, hversu mikii goldii væri af „tillögunum",