Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 19

Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 19
19 1293 var grasleysi rnikið. 1294 gengu jarðskjálftar, svo að jörö sprakk í sunriur; jrá fjell Ifangá úr farvcg sínum og margir bæir liröp- uðu, cn stöðubrunnar allir voru í 8 dægur hvít- ir scm mjólk. 1300 var cldur uppi í Ileklufjalli, cr olli hungursneyð og manndauða, einkuni á Norðurlandi; þá voru líka ísalög íyrir norðan, cn sandfall fyrir sunnan. Seinni partur 13. aldar er að sjá, að hafi vcrið landi voru mjög þungbær ; en þó er á 14. öld, oglítið citt fram á hina 15., talin flest cghörðust neyðar ár. 1308 voru landskjálftar miklir á Suðurlandi; fjellu þar þá 18 bæir. 1 309 gekk drepsótt f Norðurlandi. 1310 var manndauði af bólusótt í Skálholtsstypti. 1311 landskjálfti mikill, er felldi yfir 50 bæi, og ösku- fall mikið víða um land; ená Austfjörðum myrk- ur af því svo rnikið, að hvorki sá til vegar á sjó nje landi. 1312 óþurka sumar hið mesta; var þá eigi í manna minnum svo lítil heybjörg sem það sumar. 1313 snjóavetur hinn mesti, og frost svo milcið, að fætur frusu undan íullfeitum sauðum. I’á varð skepnufellir svo mikill, einkum á hrossum, að marg- ir urðu öreigar, cr gott bú áttu áður. Þetta var kallaður 3hrossafellis-vetur“; sótt fór þá líka uin landið með ýmsum liáttum. 1314 fjekk hallærið hvað mest yfirhönd; mannfallið varð geysi mikið, svo að til dæmis til Stranda kirkju fyrir vestan voru flutt 300 lík; fyrir norðan land var Iiaffs. 2*

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.