Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 29
29
þensluafli sínn verður að eins til fyrir aíl liitans; nieð
ööruni orðum: menn breyta bita í hreifingarafl. En nú
niá og á liinn bóginn breyta lireifingarafli í hita ; svo má t.
a. m. berja járn, að það verði glóandi hcitt; svo má og
nfia saman spítum, að í þeim kvikni, o. s. frv. Til eru
verksiniðjur er hafa meira vatnsmagn, enn þær þurfa
til vjeianna, og nota því afganginn til að snúa stóru
járnhjóli ineð hraðri ferð, en á sminingnum nfst hjólið
við járnhellu, og við þann núning bitna þau svo bæði,
hjólið og hellan, að ekki þarf aðra ofna í verksmiðjum
þessum. Mönnum liefir nú dottið í hug, hvort ekki
mundi mega nota þenna hita til að heita dálitla gufu-
vjel, en gufuvjelina aptur til þess að snúa járnhjólinu,
því að tækist það, þá væri óneitanlega hið optnefnda
„perpetuum mobiIe“ fundið. Ilinir nýrri eðlisfræðing-
ar svara þessu samt á sömu leið og hinir eldri svör-
uðu hinu: að það sje ekki liægt.
Rafsegulmagnsvjelar, sem svo eru nefndar, eru þannig
lagaðar, að þegar segulnum í vjelinni cr snúið hratt,
þá myndast rafurmagnsstraumur; leiði menn þenna strauin
í gegn um vatn, þá greinist vatnið í 2 frumefni, „Ilt£1 og
„Brint“; — kveyki menn f „Briníinu11, samemast það apt-
ur „Ilti“ úr andrúmsloptinu, og þá inyndast aptur vatn—,
en kveyki menn á „Brintinu“ í hreinu „Ut“-lopti ( í stað-
inn fyrir í andrúmslopti), þá brennur það með fjarska-
legum hita, svo að ef rnenn þá stinga kalkmola í log-
ann, verður hann hvítglóandi, og ber af svo mikla byrtu,
að hún gengur næst sólarbyrtunni; þetta er hið svo
nefnda „Drummonds kalk-]jós“. Ekki alls fyrir löngu var
maður f Vesturhcimi, sem stakk upp á því að nota þetta
ljós til að lýsa í borgum uin nætur, og sagði hann, að