Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 21

Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 21
21 1354 var eldur uppi f Tiölladyngjum, og sást cldurinn af Snæféllsnesi. 1355 Iiarður vetur frá nýári allt til jánfmánaðar loka ; varð þá fjárfellir, og bjargarskortur fyrir menn. 1358 snjókoma og hríðar miklar um Mikkaelsmessu. 1360 var harður vetur; var þá eigi kominn sauðgróður um Jónsmessu ; fs lá viö land frain í liundadaga; en 19. ágúst byrjaði aptur hörð vcðurátta. Á því ári dóu til dæmis við Mývatu 170 inanns afharð- rjetti. 1362 varð mikið mannfall og hallæri. 1365 var vetrarríki mikið. 1370 koin landskjálfti svo mikill, að í ÖIvcsi fjellu nið- ur 12 bæir ; byrjaði þá aptur ný röð af neyðar árum. 1371 var harður vetur og grasleysi. 1373 var líka hart ár og hallæri. 1375 var vetur og vor svo liart að enginn mundi slíkt; grasvöxtur sárlítill, og hafís fiam að24. ágúst. 1376 var vetur grimmdarharður fyrir snjóhríðar og hörk- ur; fjell þá fátækt fólk af liungri um allt land, svo mörgum hundruðum skipti. 1377 var enn harður vetur, svo fjenaður var að þrot- um kominn á langaföstu. 1380 gekk bólusótt yfir allt land; þá gjörði hríðar og snjó mikinn 5 vikum fyrir vetur, svo að fje fennti. 1381 vetur harður; grasvöxtur lítill ; sótt gekk um land- ið ; um haustið gengu stórrigningar og skriðuföll mikil. Þetta haust kallaðist „sláturhaust8. 1390 vetur harður, og vor mjög snjóasamt og kalt, svo að eigi var sauðgróður 29. júní; suinarið rcgnsamt

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.