Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 24
24
eins og sií 15.; en aptur gjörðist hún nú nokkuð
j)ung í skauti, þegar fram á leið.
1508 var hart vor, og bágt til matar.
1518 var liarður vetur, og fcliir nokkur.
1520 var bágt árferði.
1523 dó margt fólk úr sulti.
1524 var harður vetur, og fellir á Suðurlandi; en úr
því er eigi getið um harðindi þangað til
1552, að var mikill fellivetur, kallaður „harði vetur“; vetr-
arharðneskjan byrjaði 13. des. og linaði eigi fyrr
enn 4. apríl.
1554 var líka fellivetur; þá var öskufall og eldur uppi
í Ileklufjalli, og landskjálftar svo niiklir f 14 daga,
að eigi þorðu menn inni í liúsum að vera, heldur
úti í tjöldum. Strax á eptir þessu, eða
1555, gekk „bólan mikla*, er leiddi af sjer hallæri og
og felli á mönnum og skepnum, einkum á Norð-
urlandi.
1562 kom á skírdag mikil norðan snjóhríð crgjörðimik-
in felli.
1564 var mikill hafís.
1565 var hart vor frain yfir fardaga.
1566 var harður vetur og hafís; fjcllu þá bæði menn
og skepnur; þá kom í júlím. svo mikill snjór, að
hestuin tók f kvið.
1578 fjell fje sumslaðar.
1569 , uin Jóusinessu kom svo mikil snjóhríð, að mik-
ið af skepnum fjell; um þetta leyti voru líka gras-
leysis ár.
1580 gekk krefðusótt.
1590 gekk bólusótt.