Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 37

Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 37
37 með gönilum og riðguðuni járnhamri, er hjekk við hliðið á girðingunni, og ætlaður var tll þess. Fylgdarmaður gjörði svo sem .greiíinn bauð, og tók undir í öllu klaustr- * inu við höggið. I sama bili laukst upp lítill gluggi rjett við hliðið, og kom þar út langt byssuhlaup, er miðaði rjett á brjóst greifanum, en fyrir innan gluggan gaf að líta skeggjað andlit, og ekki frýnilegt. Sá spurði, er fyrir innan var, og var næsta hás í röddinni: „Ifver er þar á ferðK ? „Það er vinur, góður vinur“, mælti greifinn og ýtti byssuhlaupinu til hliðar með hendinni. „Ilvað er til sanninda um það, að þjer sjeuð vinur“? inælti skeggkarlinn, og beindi aptur byssuhlaupinu á greifann. „Æruverði, góði bróðir“ I mælti greifinn, og ýtti aptur vopninu frá með hægð ; „mjer skilst það of- ur vel, að þjer verðið að vera varir um yður, og ckki getið hleypt hverjum, sem kemur ókunnugur, inn í klausír- ið. Jeg muridi gjöra hið sama í yðar sporum;'en hjer er öðru máli að gegna, því að jeg hefi brjef til ábótans frá Morosini karðfnal ? „Til ábótans® ? „Já“ . „Jæja, látum svo vera. Fjer eruð einn á ferð“ ? „AIeinn“. „Bíðið þjer ofur lítið ; jeg skal ljfika upp fyrir yður“. Greifinn fór nú af baki, og fylgdarmaðurinn bjóst til að halda burt. „Ætlarðu ekki að vera hjerna í nótt“ ? mælti greifinn. „Ónei, jeg vil heldur gista annarstaðar“. „Gerðu sem þjer Iíkar“, mælti greifinn. „Á jeg að vitja yðar á morgun“ ? „fað er óþarfi ; ábótinn lætur fylgja mjer“. „Verið þjer þá sælir“. „Farðu vel“ I í þessu bili snerist lykillinn í skránni, og fylgdarmaðurinn var ekki seinn að hlaupa á bak og þeysa burt, svo að hann var þegar kominn góðan spöl, er hurðin laukst upp. „Tarna er góð Jykt* mælti greifinn ; hann fann steik-

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.