Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 46
46
Greifinn taldi peningana í pyngjunni; j>að vantaði
ekki einn skilding.
fegar greifinn kom að þorpinu Nikolosi, var allt
þar í uppnámi, því að kveldinu áður höfðu stigamenn
brotizt inn í nunnuklaustur þar í grenndinni, stolið öllu
íjemætu, og haft á burt með sjer 4 fallegustu nunnurn-
ar, og vissi enginn af þeim að segja síðan. Greifinn
hjelt niður að Kataníu, og með því að skip lá þar ferð-
búið til Neapel, fár hann af stað með því sama kveld-
ið. Hann kærði sig ekki um að vera lengur á Sikiley.
Tveim árum síðar las greifinn í þýzku blaði, að
hinn alræmdi stigamanna fyrirliði Gaetano hefði, eptir
lirausta vörn, verið tekinn höndum, og hengdur.
FRJETTIR.
Tfbarfar hefir verið hjer á Norfiur- og Austurlandi,
þa6 til hefir frjetzt, mjög líkt, þa& sem lif>i& er af þessu ári.
Fyrri part janúarmánafar var hæg vefrátta, en frostasamt
nokkuf og jarfbannir miklar fyrir Bnjúþyngsli, en um mifjan
mánufinn lilánafi, og varfe hin blífasta tíf allann seinni part-
inn, mef þýfcvindi og frostleysi því nær dag og nútt; kom þá
upp gúf jörb alstafar þar sem til hefir spurzt. Mef) febrúar-
mánafar byrjun kólnafi aptur nokkuf, og hjelzt f 6 daga, en
snjúr fjell þá lítill; en upp frá því, og til hins 19., var því
nær allt af þýfur sunnanvindur, var þá vífa f gúfsveitum
öríst orfif). þá spilltist aptur nokkuf; gjörfi frost mikil, frá
10—18 gr., og norfanhrífarvefiur allt fram ab 4. marz. þessa
daga rak vífast hjer af> Norburlandi hafíshrofa og þaf sum-
Btafar inn í víkur og firfi. þá þyfnafi aptur (hinn 4. marz),
og var sunnan og vestan þýlbur vindur allt til hins 9. s. m.;
þá daga var opt mikill hiti, frá 8—10 gr. þá hrá aptur til
kulda meft norfanhrífarvebri og miklum frostum, frá 12—18
gr., er baldast enn í dag (22.), en þó fjcll snjór lítill fyrr