Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 9

Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 9
9 Það er hvorttveggja, að minni hlutinn færir engar sistæður fyrir þessum dómi sínum, enda ætlum vjer, að j>ær hefðu orðið Ijettvægar á móti ástæðum meiri hlutans, scm minni hlutinn eigi hikar sjer þó við, að kveða upp yfir þann dóm, að þær sjeu „sumpart skakkar og sum- part ónógar til að rjettlæta slík úrslit málsins*, án þess, samt sem áður, að reyna að „hrekja þær“. Hver gctur leyft sjcr að bera á borð fyrir konung- inn, stjórnina og landsmenn sína slíka sleggjudóma, og það gegn hinum gildustu gagnsönnunum, neina sá, sem „trúir á mátt sinn og megin“ í þjóðfjelaginu, og treyst- ir öruggur á hyili stjórnarinnar en skeytir lítið um hag eður velíerð fósturjarðar sinnar og rödd sannleikans ? í álitsskjalinu skýrir meiri ldutinn frá, hvað að frumvarpinu sje í heild þess, það er, að stefnu þess og aðal ákvörðunuin, og færir gild rök til; en hann áiítur, og það með rjettu, bæði þýðingarlaust og rjettu (ormi gagn- stætt í þessu máli, að þingið ræði hverja einstaka grein frumvarpsins og gjöri við þær breytingar, þar sem það sje skýrt tekiö frain í ástæðunum fyrir því, að þingið sje nú svipt samþykktaratkvæði því, er það hafði 1867 í máli þessu, og að frumvarpið muni koma út sem lög ó- breytt í öllum verulegum atriðum, hvað sem svo þingið segi. Nú eru það einmitt hin „verulegu atriði“, scm þingið hefði breytt, og sem þurfti að breyta, ef nokkuð skyldi við það gjöra. í*etta hefir stjórnin vitað full vel, og því slær hún varnaglann, í von um að fá vilja sínum og ríkisþingsins framgengtá þinginu, fyrir aðstoð og atfylgi sinna „þjónustusömu anda“. fcgar nú þingið var svipt rjetti sínum, þeim rjetti,

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.