Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 11

Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 11
11 meiri hlutanum. Þegar maður les byrjunina hjá hon- um, þá er vjer höíum tekið upp hjer að framan, verð- ur inaður þó að halda, að hann muni sneiða hjá synd- inni, er hann ber upp á meiri hlutan, og muni stinga upp á þeim breytingum, er virðist við þurfa, til þess að þeim landsföðurlega tilgangi hans hátignar verði náð, að íbúar þessa lands verði að fullll aðnjótandi hinna sömu þegnlegu rjettinda til f r e 1 s i s og s j á 1 f s í o r- ræðis“, sem Danir hafa þegar fengið, og sem oss var heitið jafnsnemma, og þeim, og af sama einvalds kon- ungi og veitti þeim það. En langt er frá, að hann gjöri það; því allar hans smábreytingar eru næsta ó- verulegar og meira til málamynda enn til gagns Dönum eða oss, ef eigi til ógagns, nema ef telja skyldi, að hann ræður til, að þessar góðu 30,000 verði fast á- kveðnar; en þarf þó um leið að lýsa því yfir, að þó frumvarpsákvörðunin standi óbreytt, sje e k k i að ótt- ast fyrir Bað landið verði svipt tillaginu1 að nokkru eða ölln Ieyti, nema því að eins, að það gæti misst það“. Ekki vill hann heldur fara fram á það, að óuppsegjanleg ríkisskuldabrjef sjeu gefin út fyrir fasta árgjalds innstæðunni, þó hann álíti það „f sjálíu sjer æskilegt*; því upphátt má ekki segja annað við stjórn- ina og Dani enn það, sem henni og ríkisþinginu geðjast, livað sem íslandi líður; og allt er að varast nema það, að reyna að halla á meiri hlutann og setja skugga á l) í sveitarhókum sínum nefna hreppstjórar mcdlarj mcd hreppsómögum ýmist: nmedlagut ntillayu edur nmcdyjöfu ; þvi mun minni hlutinn cetla, ad stjórninni oy ríkisþingin þyki hljóm* feyra ordtd „t i 11 a ya en drgjald; oy eiyi md hann minnast d, ad vjer eiyum fje i ríkissjódnum.

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.