Gangleri - 01.01.1870, Blaðsíða 3
3
mnnum vjcr því af fremsta megni gjöra oss far um, að
rit vort gangi undir þessum merkjum. Pví munuin vjer
veita rdm í riti voru ritgjörðum um öll þau málefni, er
oss virðast nokkru varða, svo sem um stjórnarháttu
vora frá efsta stigi og til hins neðsta, eður landsstjórn,
fjórðunga- og hjeraðastjórn, sveita- og heimilastjórn; um
heilbrigðismálefni vor og hagfræði; um búnað og verzl-
un og atvinnuvegi vora til lands og sjávar; uin náttúr-
una og skorður þær, er hún opt setur atvinnuvcgum
vorum og framkvæmdum mcð 11.
Auk þessa munum vjer gefa lesendum vorum svo
greinilegt yfirlit sem auðið er, yfir helztu frjettir, einkum
innlendar.
Svo viljum vjer eigi heldur gleyma því, er vjer
álítum geti orðið til skemmtanar, og þar til teljum vjer
einkum sögur og kvæði.
Þótt vjer ætlum oss að gjöra allt það að umtals-
efni, er vjer þegar höfum talið, má þó enginn ætlast til,
að vjer, ekki í stærra riti enn þetta er, getum gjört það
nerna smátt og smátt. Á hinn bóginn höfum vjer á-
sett oss, að hafa ofnið í hverju hepti fyrir sig svo fjöl-
breytt sem rúmið leyfir.
Auglýsingar og æfiminningar munum yjer að vísu
taka; þó eigi í ritið sjálft, heldur á kápuna eða í auka-
blöð, cr þá fylgja ókeypis.
Eins og vjer að einu leytinu treystum umburðar-
lyndi landa vorra, eins vonum vjer og á hinn bóginn,
að góðir menn muni verða til þess, að styrkja þetta fyr-
irtæki vort með því, að senda oss bæði frjettabrjef og
ritgjörðir, er samsvara stefnu og tilgangi rits vors. En
berist oss einhvcr sú ritgjörð, sem vjer einhverra or-