Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 12
12 settr neðan til á völlunum fyrir neðan lögréttuna, enn kviðrinn vestr með ánni nær brekkunni; þar eru sléttar grundir, enn þó nú mjög afbrotið af ánni, hefir því munað nokkuð í minni tíð, siðan eg sá það fyrst fyrir nær 30 árum; sjá Uppdrátt af pingvelli, eða „Alþingis- staðrinn á f>ingvelli“ aftan við Árb. fornleifafél. 1880 og 1881, sbr. og „Uppdrátt af Almannagjá og alþingisstaðnum uppi á Völluna neðri, eins og það lítr út frá Lögbergi". fegar Mörðr hafði boðið þeim Flosa til ruðningar um kviðinn, gengu þeir þangað, sem búarnir sátu, og ryðr Eyjólfr tveimr búum úr kviðinum fyrir þá sök, „at annarr þeirra er þrímenningr marðar at frændsemi, enn annarr at guðsifjum þeim er kviðu eiga at ryðja at lögum“. „Nú mælti öll alþýða ok kváðu únýtt málit fyrir merði. urðu þá allir á þat sáttir, at þá væri framar vörn enn sókn“. |>etta held eg sé sú rétta lýsing á því, hvernig hér hafi geng- ið til við málasóknirnar, þvi þ^ð sýnist svo eðlilegt, þegar alþýðan þýtr upp og leggr sinn dóm á, eftir þvf sem henni sýnist þá eða þá réttast. Nú standa þeir Mörðr ráðalausir, og er þá sendr „skilríkr11 maðr til fórhalls, og segir hann að þeir Flosi þóttust hafa ónýtt kviðinn. J>órhallr segir, að þeir skuli ekki trúa þvi, þó þeim sé „lögvillur gjörvar“, „því at vitringinum Eyjólfi hefirnúyfir séz“, kvað J>órhallr á það, er hann finnr til, nefnilega: „at hann (Eyj- ólfr) ruddi eigi við aðilja frumsakar, heldr við þann er með sök fór“. Sendimaðrinn fór nú og sagði þeim tillögur J>órhalls. |>á gengr Mörðr þangað, sem kviðrinn sat, og bað þá niðr setjast, er áðr höfðu upp staðið, og fer með öllu, sem þ>órhallr hafði fyrir sagt, og kvað þá rétta vera i kviðinum. „Mæltu þá allir, at þ>ór- hallrhefði mikit at gört. ok þótti þá öllum framar sókn enn vörn“. Hér var því ekki lengi að skiftast veður í lofti, þegar alþýðan heyrði þetta. Flosi mælti þá við Eyjólf: „Ætlar þú þetta lög vera ?“ „Þat ætla ek víst“, segir Eyjólfr, „ok hefir oss at vísu yfir séz, enn þó skulu vér þetta þreyta meir með oss“. Eyjólfr ryðr þá tvo menn úr kviðinum, og finnr annað til, sem er það, er eg hefi nefnt hér að framan, bls. 8—9. „Mæltu þá allir, at þá væri vörn framar enn sókn. lofuðu nú allir mjök Eyjólf, ok kölluðu engan mann mundu þurfa at reyna við hann lögkæni“. Enn þetta fór, sem áðr er sagt. á sömu leið og fyrr, að það vóru lög, sem þ>ór- hallr sagði. „f>á varð óp mikit ok kall. ok mæltu þá allir, at mjök væri hrakit málit fyrir þeim flosa ok eyjólfi, ok urðu nú allir á þat sáttir, at sókn væri framar enn vörn“. Eyjólfr spurði nú Sig- fússonu að um aðra búa þá er kvaddir vóru, þeir kváðu vera þá fjóra, er rangkvaddir vóru, því at þeir sitja heima er nærri vóru. Eyjólfr nefnir sér þá votta, og ryðr þá alla úr kviðinum, og vill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.