Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 46
46 Gizors hv'ita búð var þar sem amptmansbuð er 1700. | Geirs Goða buð var næst fyrer austan hana: þar var Christo- phors | HeiðemanS buð. | Hóskullðar Dalakolls buð var millum auxarar og Geirs Goða | búðar. | Asgrims Elliðagrimssonar buð var upp að giane mots við Gizors | hvita buð. | Eigels Skallagrimssonar buð var millum Geirs Goða buðar og giarenar | upp að. | Hialta Skeggiasonar buð var næst norður undan Lögrett- uiTe. | Flose hafðe áður búð fyrer austan ána skamt frá Sijðu Halls- buð hvar sið | ar var B[ysku]ps Augmundar buð vestan til við Júngvallatraðer: á hægre hónð | i tunenu þá heim að kyrkiune er riðið. | Guðmundar Rjka buð var nærre aii"e vestan við gótuna fra Snorrabuð | ofaíT að lógrettune, áður var haifs buð austan til við ána og austur unðaif | f>orleifs Hölma: skamt fra þvi gamla Lögberge sem millum giáiTa var1 og ein | styge að. | Skapta Lögmans jpöroððssonar. Item Marc»sar Skeggiasonar og Grims Svert | ingssonar buðer voru Suður leingst með aiie möts við þnngvallastað. | Niáls buð nær aHe Sunan Gizors Hvita búð þar og Rángvell- inga buðer. | Marðar Gygiu buð ut með berginu fyrer ofaiT og vestan Giz- ors hvita buð. ] \vm tið þ>órðar Guðmundssonar og Jöns Jönssonar LögmaiTa 1577: var Lógrett | an færð i þorgeirs LiösvetningaGoða buðartopt, aust- an af Hölmanum sem | Hirðstiöra buð áður stöð og kallaður er Kaga Hölme. Hvað hinni yngri catastasis frá 1735 líður, þá er hún í raun og veru að öllu leyti merkari en sú eldri, því að hún má álítast sem áreiðanleg, þar sem hún mest er um búðaskipanina, eins og hún var þá, þegar greinin er skrifuð, og er því algerlega samtíða vitnisburður, sem ekki er hægt að efast um. Hver hafi samið hana get eg ekki sagt með vissu, því að eg þekki ekki höndina, sem hún er skrifuð með, en eptir líkum að leiða, þá er hún eptir annanhvorn þeirra feðga Sigurð eldra Sigurðsson sýslumann í Ár- nessýslu (d. 1745) eða son hans Brynjólf sýslumann í Hjálmholti, sem varð lögsagnari hjá föður sínum árinu áður (1734), en hún er svo: 1) Hér hefir fyrst verið skrifað er, en síðan hefur það verið dregið ú og sama hönd skrifað var fyrir ofan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.