Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 42
42 Guðmundar biskups Arasonar; það er sama sem 2560 kr., sem sýnir, að þá var enn mikið silfr til í landi hér; ekki myndi það- auðvelt nú, að ná saman slíkum samskotum á stuttum tima. Enn hvort nokkuð hefir orðið af þessari skríngerð, skal eg láta ósagt. Enn hvað er nú orðið af þessu forláksskríni? þ>að var í Skálholti 1390, þegar kirkjan brann þar, sem áðr er sagt. Páll Vídalín talar að vísu um Jporláksskrín í Skálholti á sinni tíð, enn ekki sem neinn dýr- grip. Fornyrði bls. 33: „Til eru beinin í forláksskríni í Skál- holti, þau er menn eigna f>orláki biskupi, sem menn hafa kallaó helgan; skoðaði ég þau margoft, þegar ég var í Skálholti, og báru þau engan vöxt af meðalmönnum vorra daga“. Enn hvergi hefi ég síðan séð minzt á þennan mikla dýrgrip, eða neinar leifar af honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.