Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Page 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Page 42
42 Guðmundar biskups Arasonar; það er sama sem 2560 kr., sem sýnir, að þá var enn mikið silfr til í landi hér; ekki myndi það- auðvelt nú, að ná saman slíkum samskotum á stuttum tima. Enn hvort nokkuð hefir orðið af þessari skríngerð, skal eg láta ósagt. Enn hvað er nú orðið af þessu forláksskríni? þ>að var í Skálholti 1390, þegar kirkjan brann þar, sem áðr er sagt. Páll Vídalín talar að vísu um Jporláksskrín í Skálholti á sinni tíð, enn ekki sem neinn dýr- grip. Fornyrði bls. 33: „Til eru beinin í forláksskríni í Skál- holti, þau er menn eigna f>orláki biskupi, sem menn hafa kallaó helgan; skoðaði ég þau margoft, þegar ég var í Skálholti, og báru þau engan vöxt af meðalmönnum vorra daga“. Enn hvergi hefi ég síðan séð minzt á þennan mikla dýrgrip, eða neinar leifar af honum.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.