Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 23
23 heilsaði á hann. hafr tók hánum velokbauð hánum at sitja“. Að ætt Hafrs er talin, ber vott um sérstaklega þekkingu, því ekki er hann nefndr í Landnámu1; hér er það tekið fram, að Hafr „sat í miðri búðinni“ og „talaði við mann“; það er varla liklegt, að þessi nákvæmni hefði getað hafa orðið sýnd eftir nær því fleiri hundruð ár, einkanlega hið síðast talda; að búa það til gat naumast nein- um komið til hugar, með því það skreytir heldr ekki efnið. f>á segir : „síðan gengu þeir til möðruvellingabúðar ok spurðu hvárt guðmundr hinn ríki væri í búð. enn þeim var sagt at hann var þar. þeir gengu þá inn í búðina. hásæti var í miðri búðinni, ok sat þar guðmundr ríki. ásgrímr gekk fyrir guðmund ok kvaddi hann. guð- mundr tók hánum vel ok bauð hánum at sitja“. Hásæti og önd- vegi er stundum haft ýmist, sjá Fms. 6., bls. 439, og Fagrsk. bls. 149—150, þó gerir Njáls s. mun á þessu, bls. 591; hásæti er vana- lega kallað í konungahöllum, þar sem konungar eða jarlar sátu, og hefir verið hærra og tignarlegra ; enn til að skýra þetta nákvæm- lega, þarf að taka fram alla staði um hásæti og öndvegi, enn þeir staðir eru margir. J>á fóru þeir til Ljósvetningabúðar; þá búð hafði tjaldað J>orkellhákr; ætt hans'er þar talin, og í stuttu máli æviatriði hansog afreksverk, sem eruþónokkuð forneskjukend; þá er nú Skarp- héðni lýst nákvæmlega, hann „var svá búinn, at hann var í blám kyrtli og blárendum brókum—ok uppháfa svarta skúa á fótum. hann hafði silfrbelti um sik ok öxi þá í hendi, er hann hafði drepið þráinn með ok hann kallaði rimmugýgi, ok törgubúklara ok silkihlaðum höfuðok greitt 1) Landn. : þorkell, Eiríkr í Goðdölum, Hróaldr, Geirmundr, Eiríkr örðigskeggi. Njála : Hafr, þorkell, Eiríkr í Goðdölum, Geirmundr, Hró- aldr, Eiríkr örðigskeggi, er feldi Grjótgarð úr Sóknadal í Noregi. Hér er ef til vill þeim feðgum víxlað í Njálu, Hróaldi og Geirmundi, sem getr þá verið gömuj ritvilla í Njálu. Enn Landn. nefnir heldr ekki, að Ei- ríkr hafi felt Grjótgarð úr Sóknadal, enn þar fyrir getr það verið rétt í Njálu, þar sem Landn. hefir ekkert í staðinn. það er svo víða, að Njála telr fornar ættir lengra enn Landn. og drepr á viðburði forna, sem ekki eru nefndir annarstaðar. Enn væri nú þetta tilbáningr í Njálu með Hafr, og hann hefði ekki verið til, enn settr hér inn einungis til uppfyllingar, sem þó er lítt hugsanlegt, þá væri að minsta kosti móðurætt hans þó ekki talin, sem annarstaðar er ekki nefnd, því þess var þó sannarlega engin þörf, því það hlaut þá að verða sjdanleg ósannindi. Enn líklega er Hafr ekki nefndr í Landn., af því að hann hefir ekki komið við sögur annað enn þetta, og engin merkisætt frá honum komin, að minsta kosti sem þörf var á að rekja. það væri þó vissulega ekki ólíklegt, að þor- kell, sem var son landnámsmanns, er var «ágætr«, hafi átt son, sem var þess um kominn, að leitað væri liðveizlu til. Eiríkr í Goðdölum var af seinni landnámsmönnum, svo að Hafr sonarson hans gat vel lifað fram um 1011. Hafr í Goðdölum er og nefndr í þætti af þorvaldi víðförla, Bisk. s. I. 45., sem gæti verið Hafr þorkelsson, enn Hafr þórðarson átti þur- íði dóttur þorkels í Goðdölum, Landn. 201.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.