Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 39
39 Ein mörk ('/<, pund danskt) af skíru gulli kostar 620 kr.; 9 merkr af skíru gulli eru því 5580 kr. f>etta verð breytist eigi, því gullið er myntfótrinn. þ>að er ekki ómögulegt fyrir þann, er nokkuð þekkir til gull- smiðis, að fara nokkuð nærri um, hvað bæði smíðalaun og gullsrýrn- un í smíðunum (afgang) muni hafa verið á þessum grip, því það er siðr erlendis og mun hafa verið, að smiðrinn verðr að standa skil á vigtinni, eða því sem til er lagt, og verðr það þá að koma fram í smíðakaupinu; þetta getr því orðið mikið á miklu af þeim dýrmæta málmi. þ>essi kaleikr hefir því verið einhver hinn mesti dýrgripr. Ég skal og geta þess, að þar nyrðra heyrði ég þá sögu, að þegar Danir (eða Christófor Trondson og Axel Juul) tóku gull- kaleikinn og aðra dýrgripi kirkjunnar, hafi þeir og ætlað að hafa með sér altarisbríkina miklu, sem Jón biskup Arason keypti til kirkjunnar, sjá Espól. Árb. III. D. bls. 131; þeir tóku hana úr kirkjunni, og komust með hana þar eitthvað út fyrir, enn urðu að skilja hana þar eftir, því hún var svo „þung í vögunum“, og er mælt, að hún hafi eitthvað skemzt við þetta, en þetta varð þó henni til frelsis; þannig er nú sagt frá, og má vera, að Hólamenn hafi rekið minni til als þessa. Altaristafla þessi er bæði mikil og skrautleg, og stendr hún nú á steinaltarinu í kirkjunni; í henni eru 47 úthöggnar myndir fyrir utan hesta og annara dýra myndir; hún er mjög svo logagylt, og er í gotneskum stýl; má hún heita lista- verk. Búningum á myndunum og yfir höfuð öflu ásigkomulagi töflunnar hefi ég lýst á dagbók minni 1886. Tafla þessi hefir mikla kulturhistoriska þýðingu, og er sjálfsagt frá fyrra hiuta 16. aldar, ef ekki eldri, því þegar lengra leið, fór hinn nýrri stíll (Renaissancen) að ryðja sér til rúms í útlöndum; taflan þarf ekki að hafa verið nýsmíðuð þegar Jón biskup fékk hana, þó hún hafi verið ónotuð. II. Gullkaleikrinn í Skálholti. Klœngr biskup J>orsteinsson í Skálholti, 1152—1176, var stór- menni og rausnarmaðr mikill; hann lét gera kirkju í Skálholti, er að öllu var vönduð fram yfir hvert hús annað, er var á ís- landi, bæði að viðum og smið. Enn er kirkjan var vígð og því var lokið, bauð biskup öllum þeim mönnum, er þar vóru og sér þótti það betr gegna, til dagverðar, og höfðu þar eigi færri dag- verð enn 700 (840 tírœð); tilföng urðu nokkuð með óhœgindum áðr létti, enn þó er sagt, að veizla var afl-virðuleg, og vóru allir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.