Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 15
15 hefir alla furðað á þessum afdrifum málsins, og séð, að málið hafði nú fengið alvarlegri og geigvænlegri hlið, sem meira ilt myndi af hljótast; allir sáu, að menn stóðu hér vígbúnir, ef á þyrfti að halda, og höfðu gert herkuml á hjálmum sínum, sem til stór-bardaga. 144. kap. f>að má nærri geta, að þeim Merði, Ásgrími og þeim öllum, sem hér áttu hlut að máli, hafi brugðið í brún, eins og Flosi gat til, þegar þannig fór, enn fyrst tóku þeir það til ráðs, eins og fyrri, að senda mann til fórhalls, og sögðu honum í hvert „úefni“ var komið. „Of fjarri var ek þó nú, kvað jpórhallr, því at enn myndi þetta mál eigi þann veg farit hafa, ef ek hefða við verit. sje ek nú atferð þeira, at þeir munu ætla at stefna yðr í fimmtar- dóm fyrir þingsafglöpun. þeir munu ok ætla at vefengja brennu- málin ok láta eigi dæma mega; því at nú er sú atför þeira, at þeir munu engis ills svífaz. skalt þú nú ganga til þeira sem skjót- ast ok segja þeim, at mörðr stefni þeim báðum flosa ok eyjólfi um þat er þeir hafa fé borit í dóminn ok láta varða fjörbaugsgarð. þá skal hann stefna þeim annarri stefnu um þat er þeir báru vætti þau, er eigi áttu máli at skipta með þeim ok gerðu í því þings- afglöpun. seg þeim, at ek segi svá, ef tvær fjörbaugssakar eru á hendi einum manni, at þann skal dæma skógarmann. skuluð jer af því búa fyrri til yðvart mál, at þá skuluð jer ok fyrri sækja ok dæma. nú fór sendimaðrinn í braut ok sagði þeim merði og ásgrími“. Síðan gengu þeir Mörðr til lögbergis, og stefndi hann þeim Flosa og Eyjólfi, eins og pórhallr hafði fyrir sagt; þá gengu þeir burt og til lögréttu, „þar var þá fimmtardómrinn settr“. f>á er þeir Ás- grímr og Mörðr vóru í braut gengnir, „þá urðu dómendr ekki á sáttir, hversu dæma skyldi; því at þeir vildu sumir dæma með flosa enn sumir með merði ok ásgrími. urðu þeir eyjólfr þá at ve- ýengja dóminn“; dvaldist þeim þar að því, meðan stefnurnar höfðu verið. Litlu síðar var þeim sagt, Flosa og Eyjólfi, að þeim var stefnt að lögbergi í fimtardóm tveim stefnum hvorum þeirra. Eyjólfr mælti þá: illu heilli höfum vjer hér dvalizt er þeir hafa fyrri orðit að bragði að stefna enn vér; hefir hér nú fram komið slægð þórhalls, „ok er hann engum manni líkr at viti sínu“; eiga þeir nú fyrr að sækja í dóm sín mál, lá þeim þar og allt við, enn þó skulum vér nú ganga til lögbergis ok búa mál til á hendr þeim, þó að oss komi það fyrir lítið. Fóru þeir þá til lögbergis, og stefndi Eyjólfr þeim um þingsafglöpun ; síðan gengu þeir til fimtardómsins. |>á er þeir Ásgrímr komu til fimtardómsins, sótti Mörðr málið, kvaddi J>ingvallabúa níu, og bauð þeim í setu „vestr á árbakka“, og bauð þeim Flosa og Eyjólfi að ryðja kviðinn, „þeir gengu til at ryðja kvið ok hugðu at ok gátu hvergi rengðan, gengu frá við svá búit ok undu illa við“. Hér er kviðrinn settr „vestr á árbakka“, í sama stað og áðr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.