Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 48
Skýrslur. i. Ársfundr félagsins 3. október 1887. Formaðr félagsins, landfógeti Árni Thorsteinsson, skýrði frá framkvæmdum félagsins síðustu 8 ár og lagði fram ársreikning fé- lagsins frá 2. ágúst 1886 til sama tíma 1887; kvað hann félaga- töluna hér um bil standa í stað. í félaginu vóru 34 manns æfir langt, enn með árstillagi 223, als 257. Enn fremr var lögð fram ritgjörð, prentuð á dönsku, eftir V. Storch, formann hins kgl. dýralœkninga- og landbúnaðarháskóla efnastarfhúss, um efnafrœðislegar rannsóknir á hinu einkennilega efni, er varaformaðr félagsins, Sigurðr Vigfússon, fann við útgröft á Bergþórshvoli. Fyrir hina miklu velvild og velgjörðir, er herra hæstaréttar- dómari dr. juris Vilhjálmr Finsen og herra formaðr V. Storch höfðu sýnt félaginu, var eftir uppástungu formannsins í einu hljóði ákveðið, að rita menn þessa á skrá félagsmanna í heiðrsskyni. Formaðr félagsins og dr. Jón forkelsson skoruðust undan að taka á móti kosningu í stjórn félagsins. J>essir hlutu kosningu, formaðr: Sigurðr Vigfússon fornfœðingr, skrifari: Indriði Einarsson endrskoðari, og féhirðir: Jón Jensson landritari; varaformaðr: Ei- ríkr Briem prestaskólakennari, varaskrifari: H. E. Helgesen skóla- stjóri, varaféhirðir: lektor S. Melsteð, og endurskoðendr: málflutn- ingsmaðr Páll Briem og ritstjóri Valdimar Ásmundarson. Fulltrúar vóru kosnir, til 4 ára: Eiríkr Briem, Páll Briem og ritstjóri þorleifr Jónsson, enn til 2 ára: latínuskólakennari Stein- grímr Thorsteinsson og amtmaðr E. Th. Jónassen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.