Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 13
»3 að hinir láti það standa fyrir kviðburði sínum, að þeir vóru beiddir búakviðar, enn þér eigið „níu“ að bera. Mun þ»órhallr þá öllum málum fram koma, ef hann bergr þessu við; fanst það nú á öllu, að þeir Flosi og Eyjólfr hœldust. „Geriz nú rómr mikill at því, at eytt væri vígsmálinu ok nú væri vörn framar enn sókn“. Ásgrímr mælti til Marðar: Eigi vita þeir enn, hverju þeir hælast, fyrr enn þórhallr er fundinn son minn. Sagði Njáll mér svo, að hann hefði svo kennt þórhalli lög, að hann myndi „mestr lögmaðr vera á islandi þó at reyna þyrfti.“ Var þá maðr sendr til J>ór- halls að segja honum hvar komið var, og hól þeirra Flosa og orðróm alþýðu, að þá væri eytt vígsmálinu fyrir þeim Merði. „Vel er það“, segir fórhallr, „enn enga fá þeir enn virðing af þessu“; skalt þú fara og segja Merði, að hann nefni votta og vinni eið að því, að meiri hluti er rétt kvaddr. Skal hann láta koma vættið í dóm „ok bergr hann þá frumsökinni11, enn sekr er hann þrem mörkum fyrir hvern þann, er hann hefir ranglega kvatt, og má það eigi sœkja á þessu þingi. Sendimaðrinn fór nú aftr og sagði þeim Merði alt sem gerst frá orðum |>órhalls, og fór hann með öllu sem f>órhallr hafði sagt; Mörðr sagði þá og, að óvinir þeirra mundu af öðru metnað hafa, enn að þeir hefðu hér mjög rangt gert. „Var rómr mikill at því görr, at Mörðr gengi vel fram í málinu — enn töldu Flosa ok hans menn fara með lögvillur einar ok rangyndi“. Framsetningin á þessu virðist bera það með sér, að hér er fylgt þeirri upprunalegu frásögn, þvi hér kemr fram það eðlilega, að alþýðan og allr þingheimr hefir hlustað á þetta alt með athygli, og þótt gaman að ; enda hlýtr það að hafa verið skemtilegt mjög, að heyra lögvitra menn þreyta með sér þetta stórmál, er öllum þótti svo mikils vert. Flosi spurði nú Eyjólf, hvort þetta myndi nú rétt vera, „enn hann léz þat eigi víst vita, ok sagði lögsögumann ór því skyldu leysa; fór þá þorkell Geitisson af þeirra hendi ok sagði lögsögu- manni, hvar komit var, ok spurði hvárt þetta væri rétt, er Mörðr hafði mælt“. Skafti svarar: „Fleiri eru nú allmiklir lögmenn enn ek ætlaða. enn þér til at segja, þá er þetta svá rétt í alla staði, at hér má ekki móti mæla. enn þat ætlaða ek at ek einn myndi nú kunna þessa lagarétting—nú er Njáll er dauðr; þvi at hann einn vissa ek kunna“. f>að er eftirtektavert, þó litið kunni að virðast, að ef þetta væri síðari tíma tilbúningr, þá að fara að segja, að það var forkell Geitisson, sem í þetta sinn var sendr til lögsögumannsins frá þeim Flosa, enn nefna als ekki hver sendr var í fyrra skiftið, og heldr ekki sendimann þeirra Ásgríms til þ>órhalls; þetta fyrtalda gat þó ekki verið neitt þýðingarmeira eða prýtt frásögnina meira enn hitt, nefnil. að nefna jporkel Geitisson. fetta einmitt sýnir því, að hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.