Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 11
II engu „allæstir“ og gera alt sem „réttast“, enn ef nokkuð vandast í fyrir yðr, látið mig vita sem skjótast, og skal eg þá gefa ráð til með yðr. þ>órhalli var ekki gott í skapi, var hann rauðr sem blóð í andliti, enn stórt hagl hraut úr augum honurn ; hann bað fœra sér spjót gullrekið, er var „gersemi1*, og Skarphéðinn hafði gefið honum. J>eir Ásgrímr sendu mann til Gissurar hvíta og Hjalta Skeggjasonar og Guðmundar ríka, komu þeir allir og gengu „sunnaníl að Austfirðingadómi. Eyjólfr, Flosi og hans lið komu þar og gengu þeir „norðan“ að dóminum. Flosi laut að Eyjólfi og kvað fara vænt að og eigi fjarri því, sem Eyjólfr hafði getið til; hann bað hann láta hljótt yfir því; koma mun þar, að vér munum þess þurfa að neyta, segir Eyjólfr. Að þeir Ásgrímr og Mörðr gengu að Austfirðingadómi, sýnir enn, að þeir vóru óvitandi þessa undanbragðs Flosa, að segja sig í þing með Áskatli goða. þ>etta „sur^ian11 og „norðan“ að dómin- um er eftirtektavert, því það sýnir, að hér hlýtr frásögnin að vera komin frá sjónarvottum ; i sjálfu sér var það nú ekki svo þýðingar- mikið, frá hvaða átt þeir gengu að dóminum, hvor flokkrinn fyrir sig, enn af því að það hefir nú verið þannig, er frá því sagt, og sýnir. að menn hafa tekið eftir, hvernig hér fram fór. Hefði þetta þar á móti fyrst verið ritað um 250 árum síðar eða meir, myndi þetta, sem var svo þýðingarlítið, varla hafa fylgt frásögninni; það myndi þá gleymt og engin áherzla á það lögð ; það er og næsta ólíklegt, að nokkur síðari tíma maðr hefði farið að búa þetta til upp úr sjálfum sér, því það gat ekki í minnsta máta gert söguna glæsilegri. Síðan sótti Mörðr málið í Austfirðingadóm, og bauð níu búum til setu „vestr á árbakka11 og til ruðningar um kviðinn. Hér kemr mjög líkt fyrir og hér næst á undan, þar sem hér segir „vestr á árbakka“, það er miðað frá Austfirðingadómi eða vestr frá honum, og sýnir enn, að söguritarinn vissi bæði, hvar pessi dómr var pá settr, og svo kviðrinn ; annars hefði hann víst látið ógjört, að taka þannig til orða, því til þess bar heldr enga sérlega nauðsyn, því Grágás Kb. I. 24. kap. ákveðr skýrt, að fjórðungs- dómarnir höfðu engan ákveðinn stað, heldr kom það einungis und- ir lögsögumanninum, og ákvað hann það við lögbergisgönguna: „Logsogv maþr scal raþa oc at queþa. hvar hvergi domr scal sitia“. Af þessum stað í Njálu er að sjá, að Austfirðingadómr hafi þá verið »skrökvað upp«. Ef þeir nú gætu sannað það, að enginn gæti fengið fót- armein, þá kynnu þeir að hafa nokkuð til síns máls. Maðr má aldrei segja það ósatt, sem stendr eftir merka rithöfunda, ef það er að öllu leyti eðlilegt og getr átt sér stað, því þá er alveg ástœðulaust að rengja það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.