Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 38
Smávegis. Eftir Sigurð Vigfússon. I. Gullkaleikrinn á Hólum- A siðasta tímabilinu fyrir siðaskiptin var ríki biskupanna orð- ið einna mest hér á landi, enn konungsvaldsins gætti þá minna enn síðar varð; enn sumir biskuparnir vóru og stórmenni mikil, og auðguðu mjög biskupsstólana með stóreignum, bæði í föstu og lausu, og kirkjurnar með dýrgripum og skrauti. Gottskálk biskup Nikulásson á Hólum, 1498—1520, sendi utan Jón prest Arason til Noregs með „IX mörkum gulls, er hann lét gjöra gullkaleikinn af, er Danir tóku eptir Jón biskup Arason. Átti þá Hólakirkja haf- skip, er dró nær LXX lestum . . . . og auðgaði hann Hólakirkju um XXI hundrað hundraða í fasteign“, Espól. Árb. II. D. bls. 42; 21 hundrað hundraða verðr um 252 þúsund krónur. J>etta gerði nú þessi eini biskup. Enn þessi dýrð fór bráðum af; eptir siðabótina vóru kostagripir teknir — að minsta kosti frá dómkirkj- unum — og fluttir út úr landinu; um fasteignirnar fór sem kunn- ugt er. Hirðstjóra annáll bls. 696 segir: „J>eir (Danir) tóku með sér gull- kaleikinn stóra, er Gottskálk biskup til lagði, og fœrðu hann kóng- inum1. Fækkaði þá um fleiri dýrgripi í Hólakirkju í gulli og silfri“, sbr. og Espól. Árb. IV. D. bls. 82, og bls. 83 segir hann: „Af- hentu þeir kongi mörg dýrindi, gullkaleikinn oc ærid gull oc silfr, bagla silfrslegna af rostungstönnum oc margt annat“. 1) Ég kom að Hólum í tíð síra Benidikts prófasts Vigfússonar, og man ég það, að hann sagði mér, að á Hólum hefðu gullkaleikarnir verið tveir, og að annar hefði vegið 11 merkr; enn ekki hefi ég heyrt hans annar- staðar getið, eða hvað af honum hafi orðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.