Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 45
45 Að því er þessar búðarskipanir snertir, þá ér þessi bók eink- anlega merkileg, vegna þess að hún er frumritið til þeirra beggja. Seinni búðaskipanina hafa menn hingað til ekki þekt, af því að hún er orðin til eptir daga Árna Magnússonar og finst því ekki meðal afskripta hans úr bókinni, en frá afskript hans af eldri búða- skipaninni og frá afskriptum, sem teknar hafa verið á íslandi, staf- ar öll þekking manna á henni. Menn munu furða sig á því, að Árni aldrei skyldi komast yfir þessa bók til eignar, þar sem hann náði í flest sem nöfnum tjáir að nefna, en i þessu liggur svo, að Árni og Páll Vídalín áttu í megnasta fjandskap við Sigurð lög- mann og dæmdu hann frá æru og embætti, þó hann reyndar ynni málið við hæstarétt. fað getur enginn vafi á því verið, að cata- stasis frá 1700 er eptir Sigurð lögmann sjálfan, en ekki eptir Pál Vidalín, eins og sumar afskriptir geta til (sbr. Kálund II, 404 —405). Sjálfur var Sigurður vel að sér í sögu landsins og ættfróð- ur, og hefur hann haldið spurnum fyrir gömlum munnmælum um búðirnar á fingvöllum eptir að hann varð lögmaður, því að helzt sýnist catastasis frá 1700 að vera bygð á munnlegum sögnum, og segir hann enda beinlínis, að hún sé „epter sÖgn fyrre mana“. Annars hefði líklega staðið „eptir því, sem skrifað finst“ eða því um líkt. í>ví, sem í afskript Bjarna amtmanns stendur um þingið í Árnesi, hefur einhver bætt við síðar. f>ó að þessi catastasis hafi verið prentuð áður, er réttast að tilfæra hana hér með þeim ummerkj- um, sem hún hefur í frumritinu sjálfu, úr því að það er fundið. Alþings Catastasis Epter sögn fyrre Nlaiía. Flosabuð var norðurlengst vestanfram wnder fossenum | en að mestu afbrotin A^ 1700 | , f»ar sem nu lógrettan stenður A^ 1700 var buð f>orgeirs Ljös- vetninga | Goða. sem var Lógmaður Islendinga sa fimte, haF sagðe upp Christna tru | það ar 1000: Christner meiT og heiðner lógðu under hans úrskurð: En | með Christneboðið komu ut Gizor hvite og Hiallte Skeggiason; | Tijð Olafs K[onungs] Tryggvasonar. | Krossskarð : hvar i forðum stöð v'ígður kross [eirn eða tveir1 er upp undaT Lógrett | une næsta skarð fyrer norðan Snorrabuð; hæð krossins var epter | hæð Olafs k[onungs] Tryggvasonar og Hiallta Skeggjasonar. ET hleðsla | þar i mille á giárbarmenum var áður fiörðungsdöma þingstaður. | Snorra Goða búð var i vestara skarðenu norðan til við reið- gótu | upp i almanagiá að Kárastaðastyg. | Á hölnum suFan til við Snorrabuð og reiðgótuna, að stefna á |>ingvelle | var buð Eýolfs Bólverkssonar. | 1) frá[ skrifað fyrir ofan línuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.