Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 44
44 öll er á pappír. J>ar næst koma „aðskiljanlegar greinir úr ymsuro lagasetningum“ samanskrifaðar af Oddi biskupi, og er það me& litlu yngri hendi en hitt. fá kemur Kristinréttur með hendi Sig- urðar lögmanns að eg held, og þar eptir íslands lýsing og þvf næst hinn mesti aragrúi af lögfræðisritgjörðum, alt með hendi Sig- urðar lögmanns að því er sýnist. þ>á kemur rím séra Gísla Bjarna- sonar á Stað í Grindavík frá ióu, sem menn kalla „Gíslarím“, og ýmislegt um tímareikning. f>ar á meðal er ártíðaskrá allmerkileg fyrir 17. öld. J>vf næst koma búðaskipanir þær, sem hér fara á eptir, og er sú eldri á eptri hlið 3. blaðs. að aptan og er með hendi Sigurðar lögmanns, en hin byrjar á næstu síðu, og er með annari yngri hendi. Seinast á bókinni er tunglaldatafla. Hér og hvar finnast og afskriptir af fornum bréfum og statútum. Hér kennir því margra grasa, og er bókin fróðleg og merkileg, því að afskriptirnar af þeim ritum, sem í henni eru frá 17. öld, eru all góðar. Bókina hefur Sigurðar logmaður keypt 1691 fyrir 3 ríkis- dali og 4 mark, eins og hann sjálfur segir á titilblaði hennar: Hujus libri verus possessor est Sigurður Biornonis A<>_ MDCXCI . . . Constfat] 3 Ríx[dali] og 4 En Sigurður lögmaður hefur ekki átt bókina leingur en í 12 ár, því að 1703 segist hann gefa hana Sigurði yngra syni sínum: „fesse Bök er eign minz sonar vSigurðar Sigurðssonar yngra lil merkiz a Saurbœ A°_ 1703 26 Apnlis ora & labora dominus providebitt1. Sigurður lögmaður hef- ur líklega keypt bókina af erfingjum séraVigfúsar Oddssonar, lík- ast Guðlaugu dóttur hans eða manni hennar þ>órarni Ólafssyni. |>au bjuggu enn á Karnesi í Kjós 1694, eptir því sem Sigurður lögmaður sjálfur segir (Bps. II. 640). Séra Vigfús var prestur f Gaulverjabæ og dó þar 1650; faðir hans var séra Oddur samastað- ar Stefánsson prests í Odda Gíslasonar biskups Jónssonar; en kona Vigfúsar prests var Katrín dóttir séra Gísla Bjarnasonar á Stað f Grindavík Gíslasonar sýslumanns í Árnesþingi .Sveinssonar Hólm- fastssonar. Sigurður yngri Sigurðarson var sýslumaður í Mýrasýslu og dó 1730 og var barnlaus; hefur þá bókin geingið til ættarinnar aptur, en þó ekki að eg hygg til Sigurðar eldra bróður hans sýslu- manns í Árnesþingi, heldur til Brynjólfs sonar hans, því að til inn- bindingar hefur verið notað bréf til Brynjólfs dagsett 1734. Að bókin hafi aldrei verið í eign Siguroar eldra byggist og á því, að hún finst ekki nefnd í „skiptaaktinum“ eptir hann 1745, sem enn er til í frumriti eða frumrituðu afriti í IBfél. Nr. 356. ^to frá séra Sigurði á Útskálum, og eru þar þó tilgreind full tíu hundruðíbók- um. þ>egar Brynjólfur sýslumaður Sigurðsson í Hjálmholti dó 1771 er líklegt að bókin hafi á einhvern hátt komizt í hið danska bóka- safn eða þá til einhvers manns, sem svo safnið hefur feingið hana hjá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.