Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 8
8 vísu lög, þótt fáir kynni“, nefnil. þetta, sem fórhallr sagði. J>að er engin ástœða til að ætla, að ákvörðun þess kyns hafi aftr ver- ið numin úr lögum, úr þvi hún var einu sinni í lög tekin. Dœmi þessu er og þannig varið, að það er ekki siðr ólíklegt, að það væri síðari tíma tilbúningr, heldr eru þetta lög frá io. öld1. þ>að hafa jafnvel heyrzt þess konar skoðanir, að lög og mála- sóknir í Njáls sögu væri einkanlega rituð til þess að sýna, hvern- ig hin fornu Grágásarlög hafi verið, og þó eftir það að þau vóru komin úr gildi, og það væri þá vottr um, að jafnvel sagan væri rituð á þeim tíma2. Enn þessu get eg ekki verið samdóma, eins og áðr er á vikið. Lögin og málasóknirnar í Njáls s., einkan- lega í brennumálunum, eru eitt af höfuðefnum sögunnar, því þetta stendr aftr í sambandi við aðalviðburðina, og höfundr Njáls sögu hlaut að skýra frá málasóknunum orð fyrir orð, að svo miklu leyti sem honum var unt, til þess að geta gert lesöndum sögunnar sem bezt grein fyrir úrslitum málanna, og hvar af hvað eina hlauzt, og því heldr sem hér var um svo stórkostlega viðburði að rœða, og sem vóru sjaldgæfir á þeirri tíð. þ>etta sjáum vér við að athuga þetta mál nokkuð nákvæmar. Víg Höskuldar Hvítanessgoóa, Njálsbrenna og bardaginn á alþingi, og hefndirnar út af brenn- unni, eru höfuðviðburðir í þeirri eiginlegu Njálss.3 Nú vógu Njáls- synir og Kári Höskuld saklausan, af rógi Marðar, og hann var sjálfr að víginu og særði Höskuld einu sári. Málunum var stefnt til alþingis, og hér gat enginn efi verið um það, að Njálssynir; Kári og Mörðr áttu samkvæmt lögunum að verða sekir skógar- menn fyrir vígið. Nú var það ráðagerð þeirra, að Mörðr lýsti víg- inu og kveddi vettvangsbúa, og nefndi votta að benjum, því hann kvað þeim það „mest málspell verða“, enn Mörðr nefndi engan að því sári, er hann hafði sjálfr sært, og lézt hvergi nærri komið hafa, bls. 574 og 578—9. fegar til þings kom, seldi Mörðr af hendi sökina í hendr Sigfússonum, eins og ekkert hefði verið, enn Ás- grímr og jpórhallr komust þó að allri þessari aðferð Marðar og kváðu hann hafa sótt málið (bls. 627), enn láta þó kyrt yfir, eftir ráðum f>órhalls, þangað til á þurfti að halda. Síðan er sökum lýst að Lögbergi o. s. frv. þ>á er kom að því, að dómar skyldu út fara, sóttu þó Sigfússynir málið og gerðu allt sem þurfti, buðu síðan „til 1) V. Finsen, bls. 147. 2) Hinir háttvirtu höf. tala síðar um »tímavíxlanir« í Njálu, þ. e. að það, sem þar er látið vera um 1000, heyri jafnvel til 13. öld. 3) Fyrsti partrinn af Njáls s. er mestmegnis Fljótshlíðinga saga og deil- urnar við Laxdœli, og stendr í nokkuru sambandi við aðalsöguna, og svo er Brjánsþættinum bœtt aftan við, af því að brennumenn koma nokkuð við hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.