Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 1
Rannsókn i Vestur-Skaftafellssýslu sumarið 1909. Eftir Brynjúlf Jónsson. Sumarið 1909 ferðaðist eg um Vestur-Skaftafellssýslu til forn- menjarannsókna með ráði Fornleifafélagsins. Þar hafði eg áður ferðast fyrir 15 árum. En þá vissi eg ekki af öllum þeim stöðum, sem eg hefi síðan fengið vitneskju um og álitið þörf á að skoða. Það gjörði eg nú, sem hér skal sagt. I. Seglbúðir. Eins og kunnugt er, liggur bygð sú er Landbrot heitir fyrir ofan Meðallandið og upp með Skaftá. Þar er alstaðar fornt hraun undir jarðvegi. Standa bæirnir í brún þess, er lengst af liggur gagnvart Síðunni ofan með Skaftá, en beygist síðan suður og vestur á við. Þá liggur hraunbrúnin ekki lengur með Skaftá, heldur er þar láglendi neðan undir henni. Er það myndað af sandi, sem nú er grasgróinn. Er það land mýrlendi, þvi sandurinn er þar víðast rakur. Þó þornar það smámsaman, því árlega berst yfir það meiri eða minni sandur. Þar, sem Landbrots hraunjaðarinn gengur einna lengst til suðurs, stendur á honum bær sá, er heitir Seglbúðir. Um það nafn hafa þó verið nokkur tvímæli: segja munnmæli, að upprunamynd þess sé »Siglubúðir«. í gömlum máldögum hefi eg séð það haft »Selbúðir«. En af því þar eru svo mörg bæjanöfn ýmislega afbökuð: rituð eftir ónákvæmum framburði, þá er ekkert á því að byggja. Hin venju- lega mynd nafnsins er »Seglbúðir«. Munnmæli segja, að tildrög til þess séu þau, að fyrst eftir landnám hafi sjór legið þar fast upp að hraunjaðrinum, þangað verið siglt hafskipum og verzlað þar. Hafi þar verið gjörvar búðatóftir og yfir þær tjaldað seglum meðan kaup- stefna stóð yfir. Þessi munnmæli heyrði eg fyrir löngu, en lagði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.