Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 11
13 sr. J. St. einnig meðal eyðibæja og segir að þar sjáist tóftir. Nú spurði eg ýmsa um tóftir þar. En enginn hafði séð þær eða heyrt þeirra getið. Samt vildi eg fara þangað. Björn, sonur Runólfs bónda í Holti, fór með mér þangað, maður vel að sér og fornleifa- vinur. Leiðólfsfell er inn með Skaftá austanmegin og er þangað alllangur vegur frá næstu bæjum. En næstir bæir eru nú Hervarar- staðir og Skat'tárdalur. Og eigi vita menn af eyðibæjutn á þeirri leið nema Helgastöðum. Þó segir Landn. "þar var þá margt bygða«. Eigi þetta að skiljast um heiðarlandið milli Leiðólfsfells og bygðar- innar, sem nú er, dettur manni í liug, að Landnámuritari hafi hér haft lausasögn fyrir sér, því landslag bendir ekki til, að þar hafi nokkurn tíma getað verið »margt bygða«. En orðin munu eiga annarstaðar við. Fyrir 1783 rann Skaftá eftir afarmiklum dal, og var hann rniklu breiðastur á svæðinu móts við Leiðólfsfell, inn það- an og fram þaðan. Þar var svo mikið landrými, að vestan megin árinnar er sagt að hafi verið 12 bæir á því svæði, og er það enn kallað Tólfahringur. Nú geri eg ráð fyrir, að þar á móts við, aust- an megin, hafi líka verið bæir með Skaftá. Með því inóti verða þessi orð Landnámu rétt. Þá er Tólfahringur eyddist, hafa þá þess- ir bæir eyðst um leið. Hraunflóðið 1783 hefir svo farið yfir rústir þeirra, en nöfnin verið týnd áður. Um þetta getur nú hver haft sína meiningu. Leiðólfsfell er ekki stórt ummáls. Framundan því gengur hjalli 'nokkur, sem að framan hefir lágar brekkur og ofan frá þeim líð- andi halla ofan að ánni, sem þar kemur austan fyrir fellið, rennur vestur sunnan megin þess og síðan út í Skaftá. Austan og ofan til er hinn líðandi halli rennsléttir vellir, einkar fagrir, en þeir skift ast þó í margar spildur af giljum og skurðum, er koma ofan úr hjallanum og renna til árinnar. Eru þau meira og minna grafin af leysingarvatni. Ein hin stærsta og fegursta spildan er milli tveggja stærstu giljanna og eru þau með hinum austustu. Auðséð er á þeim giljum að víða hafa þau grafið sig nýlega og halda því víst áfram. Spildan milli þeirra er slétt ofan til og langt niðureftir, en neðan til er hún gráfiekkótt af gamburmosa, sem þar er víða mikið af. Þar niðurfrá, sem sléttan þrýtur, liggur yfir um hana fornt garðlag, frá einu gilinu til annars. Þar endar hann báðum megin. En vel getur verið, að meðan gilin voru ógrafnir fækir, hafi garðar haldið áfram upp með þeim, en hafi fallið í þá, er þeir grófu sig meir og meir. Ofarlega á vesturbakka eystra gilsins, eigi all langt frá hjallabrekkunni er tóftarbrot, sem iiggur langs með gilinu og svo nærri því, að austurveggur tóftarinnar er fallinn i það. Þar er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.