Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 31
33 ups, en það varð 23. des. 1193. Ennfremur segir sagan að þá er Jón kom til Keldna tók hann bráðlega sótt þá er leiddi hann til bana, en Jón Loftsson andaðist 1. nóv. 1197 eða nær 4 árum síðar en Þorlákur byskup. Klaustrið heflr því getað verið búið að standa, að minsta kosti 4—5 ár þá er Jón féll frá. Nú segir ennfremur að Sæmundur sonur hans hafi látið »bæta fyrnd kirkjunnar og húsanna* (þ. e. klausturhúsanna) um sína daga, en Sæmundur lifði föður sinn fjórðung aldar og dó 7. nóv. 1222. — «En at honum liðnum skiftu synir hans kirkjunni og húsunum ofanteknum.« Klaustrið má þá hafa staðið um 30 ár. En þótt sagan geti ekki um príór eða munka á Keldum, má því samt nærri geta að Páll sonur Jóns, sem einmitt varð byskup eftir Þoriák móðurbróður sinn, muni ekki hafa látið klaustur föður síns leggjast niður eða standa autt um sína daga. Slíkt hefði ekki verið eftir rausn og stórmensku Páls byskups. En hann féll frá 29. nóv. 1211. Og til hvers skyldi Sæmundur hafa haldið við klausturhúsunum, ef hann heflr látið þau veraauð? Nærri má og geta að lítt hefði honum þótt sér það sæma, »er þá var göf- ugastur maður á öllu íslandi«. Fyrir ofan bæinn á Keldum fanst fyrir mörgum árum fornt inn- sigli, er selt var Forngripasafninu 27. júní 1891, og er nú nr. 3558 í safninu. Innsigli þetta er úr kopar, signetsflöturinn sporbaugsmynd- aður, stendur upp og ofan, og er oddmjór í báða enda, svo sem títt var á innsiglum á 12. og 13. öld. Lengd hans eða hæð er 32 sm., en br. 2 sm. Á miðju er mynd Maríu með sveininn Jesú á hægra armi sér, en umhverfis myndina stendur með fornu munka- letri: X SIG : SVEINONIS : PRI: PAL þ. e. Sigillum Sveinonis pri- oris Pali (filii), innsigli Sveins priors Pálssonar. Þessa Sveins príors Pálssonar finst hvegi getið svo kunnugt sé. Virðist það nær óygg- jandi að hann hafi verið príor Keldnaklausturs og ef til vill hinn eini prior, er þar hefir verið. Matthías Þórðarson. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.