Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 43
45 Tunguna litlu ganga undan. í þessu rjóðri eða sandbreiðu sjást þó enn 2 glöggar rústir, svo sem eftir 2 byggingar og er dáiítið bil, nokkrir faðmar á milli þeirra. Sú nyrðri er minni og fornlegri, uppblásin mjög, ei. hin syðri er lengri og nýlegri, og eftir því sem Br. Jónssyni hefir verið skýrt frá hefir þar verið bygt sauðahús á seinni tímum; getur verið að svo sé, þótt mér virðist það ótrúlegt. I þessari tóft og undir þeim báðum er ahmikil mold og jarðvegur enn eftir. Litla tóftin má ætla að sé kirkja Bjarna Sturlusonar. — Rétt hjá henni fann eg lítið beinbrot og allsveran járnnagla, mjög ryðbrunninn, um 7 sm. langan. Kippkorn fyrir austan tóftina er allmikið af gulleitum steinum á víð og dreif, er það til að sjá sem óreglulegur hringur. Þetta er | að sem J. H. á við með »hvidguul- agtig Steenmasse«, og er það ócfað rétt, að þetta sé aðflutt grjót ofan úr Tungufelli1). I þessari breiðu fann eg leifar af 2 dysjum með nokkurra faðma millibili. Sneri önnur frá útnorðri til ia. d- suðurs, en hin frá landnorðri til útsuðurs. Við an >an endann, lin- lega höfuðendann, var stór steinn i þeim báðum. í hinni siðar- nefndu voru allmörg beinabrot, mjög fúin, leggja- og hnútu brot, og brot af tönnum úr einhverjum skepnum, þó ekki fullorðnum stórgrip- um; þau voru svo smá, að erfitt var að ákveða þau með vissu. Stór og þykk hella var yfir miðju, en utan með margar þunnar hellur og steinai’ í óreglulegri röð; mátti þó sjá að þær voru færðar sam- an. Hin dysin vai með svipuðum útbúnaði, nema að því leyti, að hellan var lögð þar upp að steininum við annan endann og höfðu undir hana verið lagðir 3—4 leggir úr manni og fleiri beinabrot. Þunnar hellur voru lagðar hér í röð í litla breiðu, um, 5—6 feta langa og um 2 feta breiða, en litlir hraunsteinar utan með í röð. Hlutir fundust engir í dysjunum eða nokkur vottur járns. — Það er ekkert scm mælir á móti því að þetta sé »kristinna manna reitur« eða byrjun til kirkjugarðs. Kirkjan mun naumast hafa verið bygð hér upp aftur eftir að sú var fallin, er Bjarni bygði, og í »kirkju- garði« hér munu ekki aðrir hai'a verið grafnir en heimamenn á Bjarnastöðum á þeirri sömu tíð, þ. e. að eins örfáar persónur. Ekki sáust fleiri dysjaleifar en tveggja nú. Að líkindum hafa dysjar hinna fyrstu kristnu hér á landi verið að öllu svipaðar dysjum heið- inna manna hér, að nokkrum heldri manna haugum undanteknum, nema að því leyti, að öðruvísi mun hafa verið búið um sjált' líkin ‘) Svo kalla eg, og Kálund einnig (Isl. Beskr. I. 337 1. 9), fell þið sem tungan mikla (Kalmanstungan sjálf) myndast af, og eg held að Sturlustaðir hafi staðið ein- hversstaðar hér „uppi undir“ þessu felli (shr. Arh. ’93, hls 74—75); á korti Björns Gunnlögssonar stendur nafnið Túnga á fellinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.