Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Page 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Page 53
55 5508. 18/3 5509. 25/b 5510. 25/g 5511. 25/3 5512. 25/3 5513. 28/„ 5514. “/4 5515. *U 5516. 25/4 5517. KU 5518. 25/4 5519. V5 5520. V# 5521. 2/5 5522. 2/5 Beltisborði úr flaueli með rauðum silkibryddingum, silf- urbaldýraður. Austan úr Mýrdal. Skauttreyja gömul, silfurbaldýruð, úr svörtu klæði, með rauðleitum borðum. Skautkragi úr svörtu flaueli, með silfurvírsknipplingum. Upphlutur svartur, með silfurbaldýruðum flauelsborðum að framan, rauðum bryddingum og grænum borðalegg- ingum; millulaus. Upphlutur svartur, með rósóttum borðaleggingum og rauðum bryddingum; millulaus Mortér með stautli, hvorttveggja steypt úr kopar 0g rent; mun fyrrum hafa verið i eign Páls prófasts Páls- sonar (á Elliðavatni, konrektors), er var prestur i Kirkjubæjar klaustri 1823—61. Vínstaup úr silfri, er átt hefir Bjarni amtmaður Thórar ensen. Á það er grafið, að líkindum af Bjarna sjálfum, B. Th. 1833, og greinar með laufum beggja vegna við. Oddur Hermannsson, stud. jur.: Snúður úr beini (hnútu), með gati; til að hafa á bandinu þá er spunnið er eða tvinnað á rokk. Stefán Jónsson, Munkaþverá: Söðuireiði frá 1809, hefir tilheyrt móður gefandans og hún fengið reiðann eftir nöfnu sína Þóreyju Jónsdóttur Sigurðssonar á Urðum í Svarfaðardal. Með miklu og fallegu verki. Sami: Hnakkreiði gamall, með skrautlegu verki, gröfnu. Sami: Kvenmanns-brjóstmynd útskorin og máluð; að líkindum af prédikunarstól úr Munkaþverár-kirkju. Sbr. nr. 966. Höfuðband (»koffur«), baldýrað með gullvír, hvítt. Handlína úr hvítu hörlérefti, útsaumuð ágætlega raeð margvíslega litu silki og er útsaumurinn jafn fallegur beggja vegna; í miðju er orðið IHSY (þ. e. JESU, með grísku letri) og kóróna yfir, en umhverfis stendur í fer- hyrning: ÞU ERT MISKUNIN MEST, MIER DAS0M GLEDIIH:F: Matskeið úr silfri með flötu skafti og löngu blaði og er grafið beggja vegna; stimpluð 50 (þ. e. 1750?). Upplutur úr svörtu vaðmáli 0g er saumað mikið og þykt neðan við; hann er með silfurmillum steyptum, rósóttum leggingum rauðleitum og rauðum bryddingum.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.