Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 53
55 5508. 18/3 5509. 25/b 5510. 25/g 5511. 25/3 5512. 25/3 5513. 28/„ 5514. “/4 5515. *U 5516. 25/4 5517. KU 5518. 25/4 5519. V5 5520. V# 5521. 2/5 5522. 2/5 Beltisborði úr flaueli með rauðum silkibryddingum, silf- urbaldýraður. Austan úr Mýrdal. Skauttreyja gömul, silfurbaldýruð, úr svörtu klæði, með rauðleitum borðum. Skautkragi úr svörtu flaueli, með silfurvírsknipplingum. Upphlutur svartur, með silfurbaldýruðum flauelsborðum að framan, rauðum bryddingum og grænum borðalegg- ingum; millulaus. Upphlutur svartur, með rósóttum borðaleggingum og rauðum bryddingum; millulaus Mortér með stautli, hvorttveggja steypt úr kopar 0g rent; mun fyrrum hafa verið i eign Páls prófasts Páls- sonar (á Elliðavatni, konrektors), er var prestur i Kirkjubæjar klaustri 1823—61. Vínstaup úr silfri, er átt hefir Bjarni amtmaður Thórar ensen. Á það er grafið, að líkindum af Bjarna sjálfum, B. Th. 1833, og greinar með laufum beggja vegna við. Oddur Hermannsson, stud. jur.: Snúður úr beini (hnútu), með gati; til að hafa á bandinu þá er spunnið er eða tvinnað á rokk. Stefán Jónsson, Munkaþverá: Söðuireiði frá 1809, hefir tilheyrt móður gefandans og hún fengið reiðann eftir nöfnu sína Þóreyju Jónsdóttur Sigurðssonar á Urðum í Svarfaðardal. Með miklu og fallegu verki. Sami: Hnakkreiði gamall, með skrautlegu verki, gröfnu. Sami: Kvenmanns-brjóstmynd útskorin og máluð; að líkindum af prédikunarstól úr Munkaþverár-kirkju. Sbr. nr. 966. Höfuðband (»koffur«), baldýrað með gullvír, hvítt. Handlína úr hvítu hörlérefti, útsaumuð ágætlega raeð margvíslega litu silki og er útsaumurinn jafn fallegur beggja vegna; í miðju er orðið IHSY (þ. e. JESU, með grísku letri) og kóróna yfir, en umhverfis stendur í fer- hyrning: ÞU ERT MISKUNIN MEST, MIER DAS0M GLEDIIH:F: Matskeið úr silfri með flötu skafti og löngu blaði og er grafið beggja vegna; stimpluð 50 (þ. e. 1750?). Upplutur úr svörtu vaðmáli 0g er saumað mikið og þykt neðan við; hann er með silfurmillum steyptum, rósóttum leggingum rauðleitum og rauðum bryddingum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.