Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 56
58 5554. % 5555. 10/7 5556. 10/7 5557. 10/7 5558. 10/7 5559. 10/7 5560. 14/7 5561. 14/7 5562. 18/7 5563. 2a/7 5564. «2/7 5565. 2í/7 6566. 22/7 5567. 22/7 5568. 22/7 5569. 22/7 5570. 22/7 5571. 22/7 5572. 22/7 5573. 22/7 Forstöðumaður safnsins: Leggjatangir úr sauðarleggjum, hafðar við skinnklæðasaum. Sami: Hrossabrestur, fundinn af gef. á Hellisheiði 9. s. m. Sami: Kertaform fyrir 3 kerti, úr járni. Sami: Skinnblað fornt úr katólskri messubók, með latínu og nótum á. Sami: Eftirmynd (fototypi) af Reykholts-máldaga, 1 eint. af þeim er deild hins ísl. bókm.fél. í Khöfn. lét búa til. Næla með dönskum peningi úr silfri, með ártalinu 1777. Sleggjuhöfuð lítið úr steini, frá Laugardalshólum. Steinbolli, líklega lampi, með skorum umhverfis fyrir bönd til að hengja hann upp í; fundinn í jörðu í Laugardalshólum 1906, sbr. Arb. 1908, bls. 39—40. Vindhanaspjald af kirkjunni á Stórólfshvoli, með gagn- skorinni látúnsplötu, sem í er nafndráttur Friðriks VI. með kórónu yfir, ártalið 1832 og S. G. THORARENSEN. Kistill úr eik, útskorinn, lítill, með lömum og læsingu. Kistill úr furu, útskorinn, fremur lítill, loklaus. Lár úr furu, útskorinn, málaður gulur og blár (stuðlarnir). Sleif úr rekavið (furu) dökkleit mjög og gamalleg. Sía (tesia?), rend úr hnottré, lítil. Skeið til að strá sikri með, úr silfri, blaðið brotið frá; stimpluð G. L Drykkjarglas, skygt, með mynd af pelíkani, er gefur ungum sínum blóð úr brjósti sér (líkingarmynd, er tákn- ar frelsarann); uppi yfir standa orðin: »aus den todt das leben« (þýzka, þ. e. af dauðanum lifið). Þessir tveir síðast töldu gripir eru sagðir vera úr búi Arna byskups Þórarinssonar á Hólum. Snældusnúður úr tré með gagnskornu látúnsverki að ofan, lítill. Svuntuhnappur úr gleri bláu með látúnslaufi og stend- ur á því D. Rjómakanna úr »Kaupmannahafnar-postulíni« svonefndu, loklaus og brotið af handarhald. Allir þessir gripir, nr. 5563—72, eru úr búi sira Jóns Halldórssonar, prests í Staðarhólsþingum, og Margrétar Magnúsdóttur frá Steinnesi. Leirfat hvítt, bárótt, eins og ur. 4444 (og nr. 5302,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.