Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Síða 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Síða 57
59 ♦ 5574. 13/8 5575. 18/8 5576. 19/8 5577. 19/8 5578. 22/8 5579. 22/8 5580. 22/8 5581. 2/9 5582. 9/9 5583. lc/9 netna minna); það hefir að sögn vérið skírnarfat Ball- æringa, og hefir séra Friðrik Eggertz verið skírður upp úr því, og hans forfeður. Kistill, lítill, útskorinn, smíðaður upp úr gömlum lá; á honum er höfðaletursblendingur, en fæst þó ekki sam- hengi í, því að svo mikið vantar. öskjur útskornar með villi-höfðaletri; á lokinu um- hverfis : dsybyslm || tclncs || dþsmlm || rum || dicrrxs || ox || kym || tclm, og á öskjunni: tys || zsx || kxtg || bliixs || ry || ry || cs || kyttx || yci || nx. Þ. e.: Brudurin geimer bornin syn blessai þá hun gein | gur fra hægt dillar su su er hugga vel ma. (Á venjul. ritmáli: Brúðurin geymir börnin sín (sic; villa fyrir smá, að líkindum) | blessar þá hún gengur frá. | Hægt dillar sú, sú er hugga vel má). — Ofan á lokinu stendur með sams konar leyni- letri: rgcusm || oþsrgclmr || þ. e. Steyrn Þorsteinsson (Steinn Þ.). Innan á lokinu stendur með venjulegu latínuletri að mestu: Þ i G !.D i A I Þ i ö(?, = Þ.Ö. dotter a þessar öskjur); S Þ S M EII (þ. e. Steinn Þor- steinsson med egen hende) og ANNO 1688. — Úr ætt séra Fr. Eggertz. Skrifpúlt úr máníviði (mahogny) og sedrusviði, með mörgum leynihólfum. Á messingarplötu i lokinu er grafið: J(?) Bjarnœus possidet (18?)24. Gleraugnahús úr máníviði og nýsilfri; á þau er grafið H. E. J. S. (o: Hermannius E. Jónsson, á Velli, sýslu- maður) 1878. Grallari, skrifaður árið 1842( -3) af Jóni Guðmundssyni; bundinn í alskinn. Frú Dorothea Thoroddsen, Bessastöðum (nú Reykjavík): Talnaband rosenkrans) gamalt, tölurnar úr tré, kross- inn úr skel; gef. fekk það hjá frú Katrínu, ekkju Jóns landsbókavarðar Árnasonar. — Vantar stóru töluna við krossinn. Benedikt Sveinsson ritstjóri (nú alþm.), Reykjavík: Brák úr hrútshorni, hálfu; til að elta skinn í. Glóðarker úr eiri; átt hefir fyrruin síra Ásmundur Jóns- son í Odda. Spegill gamall í útskorinni tréumgjörð, austan úr Holtum. Bollasteins-(lampa-?)brot, fundið á Þórsmörk.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.