Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 57
59 ♦ 5574. 13/8 5575. 18/8 5576. 19/8 5577. 19/8 5578. 22/8 5579. 22/8 5580. 22/8 5581. 2/9 5582. 9/9 5583. lc/9 netna minna); það hefir að sögn vérið skírnarfat Ball- æringa, og hefir séra Friðrik Eggertz verið skírður upp úr því, og hans forfeður. Kistill, lítill, útskorinn, smíðaður upp úr gömlum lá; á honum er höfðaletursblendingur, en fæst þó ekki sam- hengi í, því að svo mikið vantar. öskjur útskornar með villi-höfðaletri; á lokinu um- hverfis : dsybyslm || tclncs || dþsmlm || rum || dicrrxs || ox || kym || tclm, og á öskjunni: tys || zsx || kxtg || bliixs || ry || ry || cs || kyttx || yci || nx. Þ. e.: Brudurin geimer bornin syn blessai þá hun gein | gur fra hægt dillar su su er hugga vel ma. (Á venjul. ritmáli: Brúðurin geymir börnin sín (sic; villa fyrir smá, að líkindum) | blessar þá hún gengur frá. | Hægt dillar sú, sú er hugga vel má). — Ofan á lokinu stendur með sams konar leyni- letri: rgcusm || oþsrgclmr || þ. e. Steyrn Þorsteinsson (Steinn Þ.). Innan á lokinu stendur með venjulegu latínuletri að mestu: Þ i G !.D i A I Þ i ö(?, = Þ.Ö. dotter a þessar öskjur); S Þ S M EII (þ. e. Steinn Þor- steinsson med egen hende) og ANNO 1688. — Úr ætt séra Fr. Eggertz. Skrifpúlt úr máníviði (mahogny) og sedrusviði, með mörgum leynihólfum. Á messingarplötu i lokinu er grafið: J(?) Bjarnœus possidet (18?)24. Gleraugnahús úr máníviði og nýsilfri; á þau er grafið H. E. J. S. (o: Hermannius E. Jónsson, á Velli, sýslu- maður) 1878. Grallari, skrifaður árið 1842( -3) af Jóni Guðmundssyni; bundinn í alskinn. Frú Dorothea Thoroddsen, Bessastöðum (nú Reykjavík): Talnaband rosenkrans) gamalt, tölurnar úr tré, kross- inn úr skel; gef. fekk það hjá frú Katrínu, ekkju Jóns landsbókavarðar Árnasonar. — Vantar stóru töluna við krossinn. Benedikt Sveinsson ritstjóri (nú alþm.), Reykjavík: Brák úr hrútshorni, hálfu; til að elta skinn í. Glóðarker úr eiri; átt hefir fyrruin síra Ásmundur Jóns- son í Odda. Spegill gamall í útskorinni tréumgjörð, austan úr Holtum. Bollasteins-(lampa-?)brot, fundið á Þórsmörk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.