Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Síða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Síða 61
63 5625. «/io 5626. 17/10 5627. 17/10 5628. 17/10 5629. *»/10 5630. 21/ /10 5631. 21/ /10 5632. 21/io 5633. 21/io 5634. 2,/l0 5635. 29/io 5636. »/io Rúmfjöl útskorin með ýmsu skrauti, myndum og letri, á henni er staka þessi: FIALAZ (= R) | TETZID | FUZDU | LIOTT | FINST | EI | UANDE | A | ÞUI j NEIZN | UÆZDAZ | SETZED | UEZDE | ZOTT | U0RDUZ | LANDA | UEZNDE | OSS | [HZEINN ?]. Enn- fremur ANNO 1759 og upphafsstafirnir EGrS, og SKDA(?) F (c. á fjölina?). Komin frá Stóra-Dal í Húnavatns- sýslu. Skauttreyja úr svörtu klæði með grænum útsaum á borða og uppslögum, saumað af Guðrúnu dóttur Páls prests Jónssonar skálda, þá er nýi skautbúningurinn tókst upp. Prjónastokkur með upphafsstöfunum A Þ I) (= Anna Þorkelsdóttir). Erlendur Magnússon gullsmiður, Reykjavík: Istað úr járni, fornt, frernur lítið; jarðfundið. Rúnasteinn forn í tveim hlutum, með áletruninni »[Hér hviler] (V)igdís Árna dótter. Gud fride liennar sál. Er hennar ártíð tveim nóttum firer M(a)[ríumessu?]« Sbr. ennfremur Aarb. f. nord. Oldth. 1882, bls. 120—21. — Frá Munka-Þverá. Járnbroddur með fal, virðist búinn til úr spjótsoddi. Járnnagli stór með ró á hvorum tveggja enda. Hamarshaus lítill, með skalla og munna. Brýnisbútur lítill. Leifar af beinkambi með koparnöglum. Allir þessir síðast töldu gripir eru fundnir í jörðu í rústum eyðibýlisins Austasta-Reyðarvatns í októbermán- uði 1908. Mælikvarði úr »mahogny« með máli á báðum hliðum, lengd 298,5 mm. Virðist vera eins konar % alin (þó ekki dönsk alin né Hamborgaralin) eða helmingur álnar, sem heil væri 22% þuml. að dönsku máli. Skift báðumegin í tvo jafna parta (kvartil); á annari hliðinni skiftist hver partur (kvartil) í 5 jafna hluti (þuml.), en á hinni í 6, og síðan er þessum hlutum skift aftur í smábil (línur), annarsvegar í 2X5, hins vegar í 2X2X2. öll skifting er með litlum látúnsnöglum. Sbr. 1051. — Átt hefir fyrrum apótekarasveinn nokkur í Nesi, Halldór að nafni* Tannstöngull úr silfri og eyrnaskefill úr silfri, er komu upp úr kirkjugarðinum í Saurbæ í Kjalarnesi haustið 1908; leifar af bandi, er þeir höfðu verið dregnir á,

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.