Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1909, Qupperneq 61
63 5625. «/io 5626. 17/10 5627. 17/10 5628. 17/10 5629. *»/10 5630. 21/ /10 5631. 21/ /10 5632. 21/io 5633. 21/io 5634. 2,/l0 5635. 29/io 5636. »/io Rúmfjöl útskorin með ýmsu skrauti, myndum og letri, á henni er staka þessi: FIALAZ (= R) | TETZID | FUZDU | LIOTT | FINST | EI | UANDE | A | ÞUI j NEIZN | UÆZDAZ | SETZED | UEZDE | ZOTT | U0RDUZ | LANDA | UEZNDE | OSS | [HZEINN ?]. Enn- fremur ANNO 1759 og upphafsstafirnir EGrS, og SKDA(?) F (c. á fjölina?). Komin frá Stóra-Dal í Húnavatns- sýslu. Skauttreyja úr svörtu klæði með grænum útsaum á borða og uppslögum, saumað af Guðrúnu dóttur Páls prests Jónssonar skálda, þá er nýi skautbúningurinn tókst upp. Prjónastokkur með upphafsstöfunum A Þ I) (= Anna Þorkelsdóttir). Erlendur Magnússon gullsmiður, Reykjavík: Istað úr járni, fornt, frernur lítið; jarðfundið. Rúnasteinn forn í tveim hlutum, með áletruninni »[Hér hviler] (V)igdís Árna dótter. Gud fride liennar sál. Er hennar ártíð tveim nóttum firer M(a)[ríumessu?]« Sbr. ennfremur Aarb. f. nord. Oldth. 1882, bls. 120—21. — Frá Munka-Þverá. Járnbroddur með fal, virðist búinn til úr spjótsoddi. Járnnagli stór með ró á hvorum tveggja enda. Hamarshaus lítill, með skalla og munna. Brýnisbútur lítill. Leifar af beinkambi með koparnöglum. Allir þessir síðast töldu gripir eru fundnir í jörðu í rústum eyðibýlisins Austasta-Reyðarvatns í októbermán- uði 1908. Mælikvarði úr »mahogny« með máli á báðum hliðum, lengd 298,5 mm. Virðist vera eins konar % alin (þó ekki dönsk alin né Hamborgaralin) eða helmingur álnar, sem heil væri 22% þuml. að dönsku máli. Skift báðumegin í tvo jafna parta (kvartil); á annari hliðinni skiftist hver partur (kvartil) í 5 jafna hluti (þuml.), en á hinni í 6, og síðan er þessum hlutum skift aftur í smábil (línur), annarsvegar í 2X5, hins vegar í 2X2X2. öll skifting er með litlum látúnsnöglum. Sbr. 1051. — Átt hefir fyrrum apótekarasveinn nokkur í Nesi, Halldór að nafni* Tannstöngull úr silfri og eyrnaskefill úr silfri, er komu upp úr kirkjugarðinum í Saurbæ í Kjalarnesi haustið 1908; leifar af bandi, er þeir höfðu verið dregnir á,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.