Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 75

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 75
75 (63); vestan-við er ás, er heitir Sléttbakur (64). Framan-við Geldingaá er Langa-hlíð (65). Gil kemur undan suðurhlið Löngu-hlíðar, er heitir Jóhannsgil (66). Ber það nafn af vinnumanni frá Minni-Mástungu, er Jóhann hét; varð að bjarga honum úr gilinu, og lest af trússahestum, er hann átti að koma í tjaldstað. Sunnan- og austan-af Löngu-hlíð er Gljúfurleit (67); nær hún frá Geldingaá að Gljúfraá (68). Innst í Gljúfurleit er fjórði leitarkofinn. Framan-af Löngu-hlíð er Fremri-Hnapp- alda (69). Milli hennar og Löngu-hlíðar rennur Gljúfraá. Norður-af Hnappöldu er graslendi, er heitir Fremra-Hnappölduver (70). Fyrir framan Gljúfraá eru Fitjaskógar (71); liggja þeir með Þjórsá og ná fram að Innri-Skúmstungnaá (72). Framarlega í þeim er fimmti leitar- kofi. Skógarnir eru austan-í hálendi, er heita Hjallar (73). Innsta hom þeirra heitir Innra-Hjaliahorn (74), og suðurendi þeirra Fremra-Hjalla- horn (75). Vestur-af Innra-Hjallahorni er Langalda (76). Suður-af henni er Kjálkaver (77). Norður- og vestur-af Langöldu er Blauta- kvísl (78); rennur hún í Gljúfraá. Vestur-af Hjallaveri er Starkaðs- ver (79). í þvi er stór steinn, er heitir Starkaðssteinn (80). Sögn er, að bárðdælingur, Starkaður að nafni, hafi orðið úti undir steininum; var hann á leið suður að Skriðufelli; ætlaði hann að heimsækja unn- ustu sína, er átti þar heima. Vestan-við Starkaðsver rennur Öræfa- taglakvísl (81), rennur hún í Innri-Skúmstungnaá. Fyrir vestan kvísl- ina eru Öræfatöglin (82); ná þau inn að Fremri-Öræfaklauf (83). Spöl norðar er Innri-Öræfaklaufin (84). Vestur af Innri-Öræfaklaufinni er Lambafell (85), vestan-við Fossá (86). Fram-af Lambafelli er ás, er heitir Kista (87). Austur og fram-af henni er Kistuver (88). í suður af Kistuveri er Skúmstungnaheiði (89); syðsti oddi hennar heitir Skúms- tungur (90); eru Skúmstungur niður við Þjórsá. Á austurhorni heið- arinnar eru vörður, er heita Eystri-vörður (91); nokkru vestar eru aðr- ar vörður, er kallast Vestri-vörður (92); eru vörður þessar stöðvar- merki leitarmanna. Vestur-af Skúmstungnaheiði kemur Fossheiði (93) rennur Fremri-Skúmstungnaá (94) á milli heiðanna í Þjórsá framan- við Skúmstungur. Fossheiði nær vestur að Fossá. Við útsuðurshorn hennar er Háifoss (95) í Fossá; á fossbrúninni er hólmi í Fossá, er heitir Árhólmi (96). Suðaustur-af Fossheiði er Sandafell (97). Austan- og framan-í því eru Bláskógar (98); í útnorður-af Sandafelli er gras- lendi mikið, er heitir Karnnesingur (99). Rennur Rauðá (100) milli hans og Sandafells; rennur hún upp-undir Fossheiði og heita þar Rauðár- botnar(lOl). Fram-af Sandafelli er »Hafið« (102); það er sandauðn mikil. Austur-af því eru Álftavellir (103). Fram af þeim eru Ártorfur (104); eru þær nú blásnar burtu. Vestur-af »Hafinu« er Hólaskógur (105). Mælt er að Hrepphólakirkja hafi átt þar upprekstur á geldfé, og því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.