Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Blaðsíða 78

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Blaðsíða 78
82 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS söngva við og við, og öðru hvoru hefur verið jarðað í kirkjugarðinum, nú síðast árið 1946. Þá hafa líkin verið borin í bænhúsið og sungið þar yfir þeim. Óvíst er þó, að kirkjugarðurinn hafi verið notaður á 19. öld fyrr en 1882, að Margrét Eyjólfsdóttir á Núpsstað var jörð- uð þar. Sunnudaginn 3. sept. 1961 messaði prófasturinn í Vestur-Skafta- fellssýslu, séra Gísli Brynjólfsson, í bænhúsinu. Allmargt fólk kom til messunnar, flest úr Kálfafellssókn, og reyndist bænhúsið taka á milli 30 og 40 manns í sæti. Að lokinni messu flutti höfundur þessarar greinar stutt erindi um sögu bænhússins, og eftir athöfn- ina þágu allir kirkjugestir rausnarlegar veitingar hjá húsráðendum. Hér að framan hafa verið leiddar líkur að því, að þessi kirkja sé að stofni til frá því rétt fyrir 1657, þó að mest allt efni í henni sé líklega nýrra, eins og sextugur maður er allur annar en þegar hann var tvítugur, en sami maður samt. Ég er heldur ekki viss um, að Einar Jónsson, sem gömlu kirkjuna byggði, myndi þekkja hana strax er hann kæmi inn í hana nú. Honum myndi þykja hún lægri og þrengri. Hann myndi sakna grátanna frá altarinu og predikun- arstólsins og hann myndi líklega ekki kannast við pílárana undir bitanum, en ég hygg að það myndi gleðja hann meir að sjá hana að utan, því að þar tel ég hún sé lítið breytt. Og vissulega er hún bæjarprýði, þar sem hún skartar með hvítan kross og vindskeiðar yfir hrafnsvörtu þili, undarlega samgróin kirkjugarðinum með blóm og hvönn á þaki. SUMMAEY An old chapel at Núpsstaður. The farm Núpsstaður is situated in the immediate neighbourhood of the vast Skeiðarársandur south of Vatnajökull. East of the farm looms the majestic cliff of Lómagnúpur, known from the Njál’s saga. A church was built at Núpsstaður already in early Christian times or at least sometime before 1200 A.D. There were few people in the parisli and the church was probably always of modest dimensions, but during the Catholic period and even later (i. e. after 1550) it was by no means poor. In the year 1765, however, it was abolished as a parish church, whereafter the house served as a chapel for the farmer and his people. After 1783 when vol- canic eruptions in the vicinity caused famine in these tracts, the house was reduced to the state of a storehouse.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.