Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Blaðsíða 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Blaðsíða 85
ISLENZKUR TRÉSKURÐUR 1 ERLENDUM SÖFNUM 89 það sízt til málsbóta, að meira en hundrað árum áður hafi menn haft á þessu fullan skilning, eins og ljóst er af heimildum. (Fedd- ersen vitnar í ummæli þeirra Niels Horrebow, Páls Vídalíns og Ólafs Olavius). Ritsmíðin, sem ég læt nú frá mér fara, er samin eftir sömu regl- um og skrár þær yfir íslenzka tréskurðarmuni í Nordiska Museet, Stokkhólmi, og í norskum söfnum, sem birtist í Árbók 1955—1956, 1957—1958 og 1960. Vísa ég þess vegna til formálans að skránni, sem fyrst birtist, og skal ekki annað endurtekið en þetta: Öll mál eru gefin í sentimetrum. Að jafnaði eru gefin stærstu málin á hverjum hlut. Hægri og vinstri er ekki haft í heraldískri merk- ingu, heldur átt við hvernig hluturinn snýr við áhorfanda. Upplýs- ingum um hina einstöku gripi er raðað eftir átta atriðum. Til hægð- arauka eru þau sett í þessa röð: a) Það sem hluturinn sjálfur hefur að segja, atriði 1—5. b) Upplýsingar úr skýrslum og skrám, atriði 6—7. c) Tilvitnanir (hvar hlutarins er getið eða mynd er af honum), atriði 8. Atriðin: 1. Innfærslunúmer. Hlutarheiti. Viðartegund. Lögun. Mál. 2. Ástand. Málaður, bæsaður, o. s. frv. 3. Útskurðurinn (staðsetning, munstur, frágangur). 4. Dagsetning og ártal. 5. Áletrun. 6. Kominn til safnsins. Hvaðan (byggðarlag, og seldur, gefinn eða látinn til varðveizlu frá hverjum). 7. Ef til vill aðrar upplýsingar frá innfærsluskýrslu og skrám. (Ef unnt er, upplýsingar um tréskerann). 8. Tilvitnanir (hvar getið sé, og um myndir, hvar birzt hafi). Við samningu þessarar skrár hef ég haft aðgang að safnskýrslum Nationalmuseets. Ljósmyndirnar eru líka fengnar þaðan. Ég vil votta þakkir mínar fyrir góð vinnuskilyrði við Nationalmuseet í Kaupmannahöfn, fyrir áhuga og hjálpsemi af hálfu dr. Kristjáns Eldjárns þjóðminjavarðar og ekki sízt þakka ég þýðandanum, Þorkeli Grímssyni safnverði. Nesodden, Noregi, 5. nóv. 1960. Ellen Marie Mageröy.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.