Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Blaðsíða 105

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Blaðsíða 105
ISLENZKUR TRÉSKURÐUR 1 ERLENDUM SÖFNUM 109 brún. Annars er upphleyptur skurður alls staðar á framhliðinni, að jafnaði um 5 mm á hæð. Samhverf skreytistilhögun á yfirbrík- inni. Á henni miðri er skrípagríma í laginu nokkurnveginn eins og hjarta. Upp af henni spretta tveir jurtastönglar, sem vefjast í sí- vafninga og eru á báðum tvö tungulaga blöð. Jurtir þessar mynda útlínu yfirbríkarinnar að nokkru leyti. Stöngull gengur einnig nið- ur á við frá hvorri hlið grímunnar. Enda greinarnar í oddhvössum, sveigðum blöðum. Báðum megin við grímuna eru ferfætt kynjadýr. Snúa þau bæði inn að miðju. Hafa stóran klepp. Eru í mannsmynd ofan mittis og teygja fram handleggi. Sverð í báðum höndum. Munu vera síðhærð, en höfuðið sést á hvorugu, þar eð stykki vantar hér í bríkina. Kroppar dýranna, gríman og sum blöðin skreytt með naglskurði. Hinir upphleyptu skreytishlutar að mestu sléttir að ofan, og dálítið ávalir. Á báðum hliðarfjölum er teinungur, sem sprettur upp af blaðsveig neðst. Eru næstum samhverfir hvor gegnt öðrum. Teinungarnir enda efst á stóru blómi (séðu frá hlið). Að öðru leyti mestmegnis sömu frumhlutar og í efstu jurtunum á yfir- bríkinni. Fremur reglulegar bylgjur. Tvær greinar í hverri, önnur með tveimur blöðum, hin með einu, öll skreytt með naglskurði og kringd í endann. Meðfram stönglinum er röð smáblaða með sömu lögun. Er hvelft upp úr þeim með skipaskurði, sem er kringdur í annan endann, en oddhvass í hinn. Á huröinni eru fimm skreytis- fletir, allir í sléttum ramma, ávölum að ofan, liðlega 1 sm á br. Reit- irnir efst, í miðju og neðst eru ferhyrndir, en milli þeirra eru tveir kringlóttir reitir. í þeim efsta og neðsta er lítið, samhverft jurtaskreyti, úr svipuðum atriðum og þau, sem getið var áður. í mið- reitnum er skrautbekkur úr flötum böndum, líkist hann mest me- ander-röð. Milli hlykkjanna eru litlar, upphleyptar kringlur. I kringl- óttu reitunum er uppistandandi jurt, sem skýtur greinum samhvei’R til beggja handa, og ber hún svipuð blöð og umræddar jurtir. í þeim efri eru litlir hundar (ljón?), sinn hvorum megin við stofninn. Þeir reisa sig á afturfæturna og liorfa inn að miðju. Hálsbönd og lafandi eyru. I neðri reitnum er einn hundur (ljón ?), séður frá hlið, og er á bak við stofninn. Meira stílfærður. Trýnið líkist nefi. Milli hinna strikhefluðu bekkja á undirbrikinni eru einungis fáeinar þróttmikl- ar skáskorur, fjórar og fjórar saman í kafla. Hallast tveir kaflanna á einn veginn, tveir á annan. Tungur á neðri brún. — Sómasamlegur frágangur. 4. Hvorki dagsetning né ártal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.