Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Blaðsíða 170

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Blaðsíða 170
174 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS fjárveiting og aðrar ástæður leyfðu. Teknar voru saman þrjár spurn- ingaskrár og sendar út til heimildarmanna. Fyrsta skrá er um slátr- un og sláturstörf. Var hún send til 134 manna víðs vegar um land, en aftur bárust 90 svör. Þessi skrá var send frá safninu seint í febrúar. Önnur skrá er um nautpening, allt sem lýtur að meðferð kúa, og er mjög ýtarleg. Hún var send til 81 heimildarmanns, sumra seint í apríl, annarra um miðjan nóvember. Um áramót höfðu borizt 30 svör. Þriðja skrá er um haugburð og vallarvinnu og var send 43 heimildarmönnum síðast í nóvember. Um áramót höfðu borizt 6 svör. Af tölum þeim, sem hér eru birtar, mætti í skjótræði draga þá á- lyktun, að málefni þetta hefði fengið góðar undirtektir í fyrstu, en áhugi dvínað, þegar á árið leið. En þetta er ekki rétt. 1 fyrstu lotu var rennt nokkuð blint í sjóinn um heimildarmenn, og margir þeirra, sem fengu fyrstu skrána senda, hafa af ýmsum ástæðum ekki getað sinnt þessu. Þeim verða að sjálfsögðu ekki sendar fleiri skrár. Ýmsir þeir, sem þó svöruðu fyrstu skránni, töldu sig ekki mega vera að þessu eða báðust undan því af fleiri en einni ástæðu, hjá sumum voru svörin það rýr að þeir virtust lítið sem ekki hafa til málanna að leggja. Allt stuðlaði þetta að því að síðari skrárnar voru sendar færri mönnum en hin fyrsta, en kjarninn er að því skapi betri. Um áramót á áreiðanlega eftir að berast allmikið af svörum við skrá II og því sem næst öll svör við skrá III. Yfirleitt hafa menn tekið því vel að svara þessum spurningaskrám, og stendur safnið nú þegar í þakkarskuld við marga ágæta menn, sem lagt hafa hönd að þessu sjálfboðastarfi. Reynsla ársins sýnir, að enn er hægt að safna mikl- um og merkilegum heimildum um íslenzka þjóðhætti, og er ástæða til að fagna því að þessari starfsemi var hrundið af stað, þótt seint væri. Þórður Tómasson frá Vallnatúni hefur tekið spurningaskrárn- ar saman í nánu samstarfi við þjóðminjavörð. Ber þess að lokum að geta, að hann hefur þegar gert undirbúning að fleiri skrám, og rætt hefur hann við marga gamla menn og skrifað upp fróðleik eftir þeim málefni þessu til framdráttar. K. E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.