Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Blaðsíða 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Blaðsíða 70
74 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Veggir eru ákaflega þykkir, allt að 2.5 m, hlaðnir úr grjóti bæði utan og innan. Þeir voru stæðilegir að utan en talsvert farnir að leggjast að viðum og jafnvel komnir að hruni í austurenda. Kirkjan var fyrir viðgerðina þiljuð í sundur og var hvor endi tvö stafgólf. í austurenda, kórnum, voru stafgólfin aðeins 1.12 m hvort, en í vesturenda 1.80 m. Gæti þessi munur bent til, að áður hafi verið þrjú stafgólf í vesturenda, hvert 1.20 m að lengd. Vesturgafl var með allgóðu fornu reisiþili með listum, hurð forn en væn á miðjum gafli með járnhring, skrá og lykli. Yfir miðjum dyrum var lítill gluggi með tveimur rúðum. Vindskeiðar voru með venjulegu lagi, óskreyttar. Að austan var hálfþil með einum fjögurra rúðna glugga, í djúpri kistu neðst á þilinu, og breitt gluggadekk austan hans á milli hærri veggja. Allur þessi gafl ásamt glugga, kistu og vind- skeiðum reyndist ónýtur af fúa. Timburgólf var í kór,. og þó náðu gólffjalirnar sums staðar nokkuð vestur fyrir þverþilið inn í vestur- endann, en þar var moldargólf og þó stór hella í gólfinu innan við dyrnar á vesturgafli. Gólfið í kórnum mátti heita ónýtt og bitarnir undir því mjög fúnir. Húsið var „alþiljað bak og fyrir og að báðum hliðum með reisiþili“ eins og segir í vísitazíu Brynjólfs biskups frá 1657. Það var þannig gert, að innan á stafi upp á móts við sperru- tær voru negldar syllur með nót að neðan. Upp í nótina var stungið fjölum eða spjöldum, sem stóðu að neðan í nót í breiðum fótlistum, sem negldir voru á stafina neðanverða í vesturenda, en niðri við gólf í kór. í vesturenda var spjöldunum þannig háttað, að nót var í annarri brún, en tappi í hinni, sem féll í nótina á næsta spjaldi, en í kór var listi með tveimur nótum á milli spjaldanna, en brúnir þeirra féllu í nótir listanna. Það sérkenni var á þilinu í vesturenda, að það náði lengra niður í innra stafgólfi en því fremra. Var fót- listinn því í tvennu lagi, og voru ytri endar eystri lista negldir á miðstafina neðan við innri enda ytri fótlistanna. Ekki verður með vissu skýrt, hvernig á þessum mismun stendur, ef til vill hefur staðið svona á efninu eða bekkjum hefur verið öðru vísi háttað ut- an til í húsinu en í innra stafgólfi. Neðan við þiljurnar sá alls staðar út í veggi í framkirkju. Þiljur í vesturenda voru í sæmilegu lagi og fótlistar einnig nema innri, lægri fótlistarnir. I kór var ástandið snöggt um verra, þar voru mörg spjöld ónýt, sum voru horfin og nýjar bætur komnar í staðinn. Allir fótlistar í kór voru ónýtir. í vesturenda var loft, loftfjalir í innra stafgólfi máttu heita ónýtar og sumar vantaði. 1 ytri enda var helluþak undir torfi á langbönd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.