Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 19
altarisbrík frá stað 23 líkur séu til, að íslendingar hafi lagt stund á líkneskjusmíð á mið- öldum og komizt á því sviði upp fyrir stig alþýðulistarinnar, eða með öðrum orðum, hvort hér hafi starfað á miðöldum lær'ðir atvinnutré- skerar, sem verið hafi þess umkomnir að smíða líkneski eins og í Staðarbríkinni. Hér verður ekki leitazt við að veita fullnægjandi svar við þessari spurningu, þótt fljótlegt væri að benda á sitthvað sem gegn því mælir, eins og til dæmis það, að atvinnutréskerar erlendis virðast alltaf hafa starfað í bæjum, e'ða a. m. k. á síðmiðöldum, er. hér voru engir bæir. Gegnir um þetta sama máli og aðrar stéttir e'ða starfshópa iðnaðarmanna og listiðnaðarmanna. Hér á landi vantaði ýmis skilyrði til þess að slíkar stéttir gætu myndazt. Augljóst er þegar við fyrstu sýn, að líkneskin frá Stað eru verk atvinnutréskera, sem hefur lært iðngrein sína sem fagmaður. Á þeim er ekkert, sem bendir til alþýðulistar. Það ver'ður að teljast öruggt mál, að Staðar- bríkin sé erlend að uppruna, og sama máli gegnir sennilega um flest- ar eða allar dýrlingamyndir, sem varðveitzt hafa úr íslenzkum kirkj- um, þótt hér verði ekki farið lengra út í þá sálma. Staðarlíkneskin eru bersýnilega frá síðmiðöldum. Þau eru gerð af leikni og kunnáttu, en deila má um það, hversu mikið sjálfstætt list- gildi þau hafa. Með samanburði við ýmsar helgimyndir, sem varð- veitzt hafa á Norðurlöndum, t. d. Noregi, ver'ður þó augljóst, að þau skara á engan hátt fram úr miklum fjölda slíkra verka. Þau eru hefðbundin í formi og mundu ekki vekja sérstaka eftirtekt meðal sinna líka. Myndirnar sverja sig í ætt til norðurþýzku hansalistar- innar á seinni hluta 15. aldar og um 1500. Á þeim er barokksvipur, sem alþekktur er í hansalistinni. Sennilegast mætti þykja, að bríkin væri gerð í Liibeck. Tréskurðarmenn í þeim bæ gúknuðu mjög yfir líkneskjusmíð á þessum tíma og seldu gífurlegan fjölda helgimynda og bríka til Norðurlanda, og hefur sitthvað af slíku varðveitzt. Með samanburði eftir tiltækum bókum er það niðurstaða höfundar þess- arar greinar, að Staðarbríkin hafi sennilega verið smíðuð á verkstæði í Liibeck um 1500. I bók sinni Senmiddelalderens kunst i Norge, Oslo 1936, gerði dr. Eivind S. Engelstad stórbrotna og merkilega tilraun til að skilgreina og færa til aldurs og uppruna tréskurðarmyndir, sem varðveitzt hafa frá síðmiðöldum í norskum kirkjum og söfnum. Þetta er enn höfuð- rit um þessi efni og hefur verið notað hér til að komast að aldri og uppruna Staðarmyndanna. Engelstad komst að þeirri niðurstöðu, a'ð nær allar helgimyndir norskra kirkna og safna frá síðmiðöldum væru norðurþýzkar og mj ög margar gerðar í Lúbeck. Til vonar og vara sendi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.