Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 46
50 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS þessari skipt með stökum nöglum í 24 þumlunga. Þeir eru all-mislangir. Hinn fremsti er að 1. 2,82 sm, en hinir 2,49 sm — 2,70 sm. Ekki er vitað, hvaðan þessi kvarði er kominn. Þjms. Ásbúð IV. Kvarði Ur furu, 1. alls 72,3 sm, br. efst 2.4 sm, fremst 1,7 sm, þ. efst 1,7 sm, fremst 1,2 sm. I-Iandfang er þannig gert, að teknir eru spænir úr báðum hliðum kvarðans, en þykktin látin haldast, en þverir stallar verða fram við mæli- kvarðann, minnsta br. handfangs 1,6 sm. Með einföldum skorum allt i kringum kvarðann er hér mörkuð alin, 1. 62,2 sm, á sama hátt eru mörkuð 4 kvartil, og er það fremsta aðeins 15,15 sm langt, en hin 15,6 sm —15,7 sm. Á eina hlið kvarðans eru markaðir 24 þumlungar, er sá fremsti 2,3 sm iangur, en hinir 2,35 sm — 2,85 sm. Eitthvað virðist vanta framan á kvarðann, en þó eru 23 þumlungar á honum aðeins 59.9 sm og þá yrðu 24 þuml. jafnlangir ekki nema 62,5 sm og hefir kvarðinn því vissulega verið í stytzta lagi frá upphafi. Ókunnugt er um uppruna kvarða þessa. Þjms. Ásbúö V. Kvarði úr mahogný, 1. alls kvarðans er 72,3 sm, en þar af er rennt handfang úr svörtum viði 9,5 sm. Sjálfur mælikvarðinn er ferstrendur, 1. 62,8 sm. br. efst 1,6 sm og fremst 0,85 sm, þ. efst 1,5 sm og fremst 0,7 sm. Mesta þ. handfangs er 2,0 sm en minnsta 0,85 sm. Allar brúnir kvarðans eru úr innlögðum ljósum viði og framan við öll þverstrik, sem sjálf eru úr margs konar innlögðum viði, eru inn- lagðar þríhyrnur, sem snúa oddunum fram og eru einnig úr margs konar viði, og enn eru innlagðar litlar kringlur úr svörtum viði framan við þrihyrningana. Kvarð- anum er skipt í 4 kvartil, 1. 15,7 sm, og tveimur efri kvartilunum er aftur skipt í hálfkvartil, 7,80 sm — 7,88 sm löng, má segja að skipting kvarðans sé i nákvæmara lagi. Uppruni ókunnur. Þjms. Ásbúð VI. Kvarði úr mahogný, ávalur efst, en annars sívalur með hand- fangi, sem er með nýjum alúminíumhólki fremst, en eldri hólkur var glataður, 1. alls 72,3 sm, en þar af er handfangið 9,4 sm og er þá lengd sjálfs mælikvarðans, eða álnarinnar 62,9 sm. Mesta þvermál handfangs er 2,8 sm, þvm. kvarðans efst 1,2 sm —1,35 sm og fremst 1,0 sm. Kvarðanum er skipt í fet með tveimur samhliða nöglum og eru fetin 31,6 sm og 31,3 sm. Þá er þessari alin einnig skipt í kvartil, 1. 15,5 sm—15,9 sm. Efsta kvartili er skipt i 6 þumlunga, 1. 2,55 sm—2,70 sm. Kvarða þennan smíðaði gamli Las, eða Nikolaj Höjgaard á Bakkafirði fyrir svo sem 100 árum. Hólmfríður Sigvaldadóttir í Kverkártungu fékk hann hjá gamla Las þegar hann var orðinn gamall, en Jónas bóndi hennar gaf hann að Hólmfríði látinni í Ás- búðarsafn. Árn. 51. Kvarði úr tré, ferstrendur, 1. 69,8 sm. br. 1,4 sm, þ. 0,9 sm fremst, en 1.9 sm br. og 1,0 sm. þ. efst. Handfang er á kvarðanum og „hjölt", skreytt með fiskdálksmunstri öðrum megin, en hinum megin er dálítill hryggur með þétttelgdum skástrikum. Á aðra hlið handfangsins eru skornir stafirnir O. S., en hinum megin ártal, 18:8, en ekki er unnt að lesa næstsíðasta staf. Framan og aftan stafanna eru tvöföld strik eins og gæsalappir í lögun, og samskonar strik snúa einnig fram á kvarðann upp við „hjöltin". Einhvern tímann hefir kvarðinn brotnað, en verið spengdur með látúnsspöng Mælikvarðinn sjálfur er 57,35 sm langur, aðeins mark- aður á mjórri hliðunum. öðrum megin er strik yfir kvarðann 31,5 sm frá oddi, næsta bil verður 15,5 sm og efsta bil 10,35 sm. Vera má, að fremsta bili hafi verið skipt þar, sem kvarðinn brotnaði, en þar er spöngin nú svo löskuð, að ekki er hægt að sjá það. (Fremsta bil er nálægt því að vera hálf alin dönsk og næsta bil eitt kvartil danskt). Hinum megin er kvarðanum skipt í fjögur kvartil, 14,10 srn, 14,60 sm, 14,28 sm og 14,37 sm löng. Deilistrikið á milli bilanna, 14,10 sm og 14,60 sm, er rispað á spöngina á kvarðanum og kann þá að hafa lent á svolítið röngum stað, meðal- lengd þessara tveggja bila er 14,35 sm. Kvartilunum er aftur skipt í tvennt með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.