Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 120

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 120
124 ÁRBÖK FORNLEIFAFÉLAGSINS Laufás í Eyjafirði. Þar var veggur í aðalgöngum lagfærður og járn í sundi, er sigið hafði og orsakaði skemmd á veggnum vegna vatns, sem í hann rann, fært í réttar skorður. — Þök voru allmjög skemmd, einkum suður- hliðar þeirra og meðfram vindskeiðum, er ekki náðu að hlífa torf- kantinum, sem hækkaði, þegar járn var sett á þökin. Þetta var lag- fært eftir föngum og net strengt á til hlífðar. Þá var stafn á bað- stofu illa kominn. Hafði fokið af honum torfið, svo að skein í járn. Voru honum gerð sömu skil. Að síðustu var troðið í allar gáttir, er opnar voru. Þarna var unnið í 1 viku. Glaumbær í Skagafirði. Síðasti vinnustaður var Glaumbær og þar tók verki'ð 3viku. Veggur milli búrs og næsta húss (,,Gusu“) var byggður upp frá grunni. Moldin úr gamla veggnum var öll fjarlægð og auk þess grafið um 70 cm niður fyrir gólf og fyllt upp með grjóti. Veggurinn byggð- ur þar ofan á úr klömbru og bundinn með torfi. Síðan var húsið allt endurbyggt að viðum og tyrft tvöföldu þaki. Ennfremur var inngafl búrsins að mestu endurbyggður og hlaðið ofan á vegg milli búrs og eldhúss. Þá var skorið ofan af annarri hlið „Gusu“ og tyrft yfir. í sundin var settur plastdúkur, áðra hlið „Gusu“ og nokkuð upp á þak búrsins. Klambran, sem notuð var, var stungin og þurrkuð áður en við komum á staðinn, en torfið ristum við með hjálp bóndans að Hátúni. Þriðji máður, Stefán í Glæsibæ, vann með okkur í viku að Glaumbæ. Þess má að síðustu geta, að torfefni allt, sem notað var annars staðar en í Glaumbæ, var rist e'ða stungið af okkur sjálfum, en flutn- ingur á því aðkeyptur. Theodór Daníelsson, Njáll Guðmundsson. I framhaldi af þessari skýrslu kennaranna er svo frá því að segja, að mjög mikið verk var unnið í Glaumbæ, auk þess sem þar er talið. Var grafið holræsi kringum allan bæinn í því skyni að reyna að losa bæjarstæðið við jarðvatn, sem þar bar miki'ð á og talið var eiga mikinn þátt í þeim mikla raka, sem sækir á þennan bæ. Einnig var gert nýtt og miklu betra bílastæði og gert við girðingu. Er það til mikilla bóta og vonandi að holræsið reynist það einnig, því að hér var lagt í mikinn kostnað. Vinnuflokkur frá Vegagerð ríkisins undir stjórn Gísla Felixsonar var fenginn til að vinna þetta verk í Glaumbæ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.