Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Page 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Page 48
52 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSÍNS alin 62,7 sm löng, henni er skipt með þverstriki með X merki á í 2 fet 1. 31,0 sm og 31,7 sm. Fetunum er skipt 1 kvartil með þverstrikum og 2 þríhyrningum hjá, þau eru að 1. 15,2 sm—15,9 sm. Tveimur fremri kvartilunum er skipt í þumlunga með einföldum þverstrikum, 12 í fetinu, þeir eru að 1. 2,4 sm — 3,0 sm. Úr eigu Arnlaugar Tómasdóttur i Vallnatúni undir Eyjafjöllum, en er úr Holtahreppi. Sk. 567. Tommustokkur með venjulegu lagi, einum hjörum úr látúni á hlið, á báðum endum hafa verið látúnshlifar, en önnur er nú glötuð. L. 62,95 sm (63,0 sm áður), br. 1,45 sm og þ. 0,7 sm. Stokknum er skipt á báðum hliðum i 24 þumlunga með einföldum þverstrikum og standa tölurnar 1—24 á þumlungabilunum, nema tölurnar 11, 12 og 13 hafa lent undir spönginni sem hjarirnar eru hluti af. öllum þumlungunum er skipt í % þumlunga og % þumlunga með mislöngum deilistrik- um. Þumlungarnir eru að 1. 2,57 sm — 2,70 sm, % þumlungarnir 1,25 sm —1,37 sm og Vi þumlungarnir 0,6 sm — 0,7 sm. Frá Miðskála undir Eyjafjöllum. Sk. 966. Rekakvarði Snorra Grímssonar i Skipagerði í Landeyjum, úr eik, fer- strendur, flatur. Handfang hefir áður verið á honum, en nú er aðeins eftir lítili tangi. L. 64,6 sm, br. 2,6 sm, þ. 1,0 sm. Á kvarða þennan er mörkuð alin, 1. 63,1 sm, en henni er skipt í hálfkvartil með skorum, sem ná þvert yfir aðra hlið kvarðans og síðan er honum öllum skipt í 24 þumlunga á sömu hlið með skorum, sem ná tæp- lega inn á miðjan kvarða. Tölurnar 1 — 24 eru skornar ofan við þumlungabilin. Lengd hálfkvartilanna er 7,75 sm — 8,05 sm (efsta kvartili er ekki skipt í tvennt, það kvartil er að 1. 15,7 sm), 1. þumlunganna er 2,5 sm — 2,7 sm. Kvarða þennan notaði Snorri til að mæla rekavið, sem hann seldi á fjörunni. Sk. 1780. Kvarði úr furu, ferstrendur, telgt á hann handfang og í efri enda þess er rekin járnlykkja 1,2 sm i þvm., lengd kvarðans án lykkju 74,6 sm, fremst er br. og þ. 1,2 sm og efst er br. 2,15 sm, þ. 1,9 sm, handíang um miðju br. 2,2 sm, þ. 2,0 sm. Á aðra hlið kvarðans er mörkuð alin með 3 látúnsnöglum samhliða 1,3 sm framan við handfangsstallinn, 62,72 sm að lengd, henni er skipt I 4 kvartil með sams konar látúnsnöglum, 1. 15,55 sm —15,80 sm, þeim er aftur skipt i hálfkvartil, 1. 7,60 sm — 7,95 sm. Á gagnstæða hlið er mörkuð alin á svipaðan hátt, en í stað látúns- naglanna eru hér skorur, sem ná þó ekki þvert yfir kvarðann, en eru í laginu eins og stórt i: I, á kvartilamótum eru teknir úr þríhyrningar sitt hvorum megin við strikið svo að fram koma eins konar krossar. Lengd álnarinnar er 62,7 sm, kvartil- anna 15,5 sm —15,7 sm og hálfkvartila 7,7 sm — 7,9 sm. Úr eigu frú Ingunnar Hall- dórsdóttur á Velli í Hvolhreppi. Sk. 1807. Kvarði úr mahogný og handfangi úr ljósari laufviði. Handfangið séð frá hlið er eins og laufagrein, en nokkuð er brotið af aftari enda, en þó hefir kvarð- inn ekki stytzt við það. Mælikvarðinn sjálfur er næstum sem sporbaugur í þverskurð og þannig skorinn, sem á mjóu enda sporbaugsins væru festir tveir grannir borðar, koma þar fram tveir sléttir fletir og á þá eru merktar álnir og kvartil með einföldum látúnsnöglum. Á aðra hlið kvarðans er skorið upp við handfangið rneð stórum upp- hafsskrifstöfum ANNO og beint á móti með latínuleturs upphafsstöfum MABRI (M= 1000, A = 500, B = 300, R = 80, 1 = 1, 1881). Álnirnar eru mislangar, sú lengri nær upp á sjálft handfangið og þar endar hún við látúnsnagla og er að I. 62,95 sm. Henni er skipt í kvartil 1. 15,65 sm —15,80 sm. Á gagnstæðri brún er enn merkt alin á sama hátt, 1. 58,95 sm. Henni er skipt í kvartil, 1. 14,65 —14,95 sm. Filippus Bjarnason á Efri-Hömrum hefir smiðað þennan kvarða. Sk. 1919. Kvarði úr eik, sívalur án handfangs. Þvm. 1,3 sm —1,6 sm, 1. 62,25 sm. Með þremur samhliða látúnsnöglum er kvarða þessum skipt í kvartil, 1. 15,3 sm—15,8 sm og er kvartilið við gildari enda 0,4 sm styttra en næsta kvartil. Þá er kvarðan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.