Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 92
96 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS gat hæglega komizt yfir myndina, meðan hann var á Norðurlandi, og hjá honum eða eftir hann hefði svo Oluf Finsen frændi hans getað fengið hana. Oluf Finsen lifði til 1896, en Jón Finsen átti ekki börn. En hvað sem er um allt þetta, verður ekki annað séð líklegra en að myndin í Þjóðminjasafni, áður í Frederiksborgarsafni og seld því 1917 af Jóni Finsen á Vallo, sé sjálf frummyndin af Finni biskupi, sú sem máluð hefur verið af honum í Kaupmannahöfn 1754. Myndin er sýnilega gerð af góðum og vönum andlitsmálara. Ef þetta er rétt, sem næstum hlýtur að vera, er þetta frummyndin, sem bæði nr. 1 hér að framan og nr. 3 hér á eftir eiga rætur sínar að rekja til og síðan allar myndir, sem birtar hafa verið af Finni biskupi. Þessi mynd er því langmerkust allra mynda af honum og sú, sem öllum öðrum frem- ur er takandi mark á. (Sjá viðauka hér á eftir, um líklegan höfund myndarinnar). 3. Þriðja myndin í þessum flokki er í eigu Helge Finsen, arkitekts í Kaupmannahöfn. Þetta er málverk á striga, sporöskjulagað, í gyllt- um strikuðum ramma. Hæð blindrammans 70 sm, breidd 53 sm. Saga þessarar myndar verður rakin svo sem nú skal greina (6. mynd) : Steindór Finnsson sýslumaður skrifar í bréfi dags. 20. sept. 1802 til mágkonu sinnar Valgerðar Jónsdóttur, ekkju Hannesar biskups: „Viltu alleina bera kostnaðinn fyrir skilderie sál: föður míns? Mér sýnist mikið billegt, að hann skiptist í fjóra staði, nefnilega milli þín og okkar þriggja núlifandi sona hans, en systir Ragnheiður og sál. systur börn sleppi þar frá. Hvað sýnist þér þar um?“19 Enn fremur skrifar Steindór sýslumaður til frú Valgerðar í bréfi dags. 18. okt. 1802: „Minn anpart af Skilderies andvirðinu bið eg þig af mér þiggja; hann leggst hér inn 5 rd 16 sk. Þegar eg skrifa bræðrum mínum næst, mun eg lauslega láta þá vita, hvað Skilderiið hefur kostað þig, og ráða þeir þá sjálfir, hvað þeir hver um sig vilja þar við gjöra“.20 Þessi bréf Steindórs sýslumanns sýna, að erfingjar Finns biskups hafa tekið sig saman um áð láta gera mynd af honum, eflaust þá til þess að setja hana upp í Skálholtskirkju. Svo mætti virðast sem frú Valgerður hafi haft frumkvæði að þessu, en kostnaður hafi átt að skiptast milli erfingjanna. Myndin virðist hafa verið fullgerð haust- ið 1802 og hefur líklega kostað rúma 20 ríkisdali, ef kostnaðinum hef- ur verið skipt í fjóra hluta, eins og Steindór sýslumaður lagði til. Trúlegt er, að myndin hafi fljótlega verið hengd upp í kirkjunni, en 10 Lbs. 31 fol., 189—190. 20 Lbs. 31 fol., 195.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.