Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 32
ÁRBÓK FÓRNLEIFAFÉLAGSINS 36 breytingum gamalla, rótgróinna venja við tilkomu nýs siðar og jafnframt lífseigju ýmissa fornra kredda. Ennfremur mun liggja ljóst fyrir, hvern þátt ég ætla þessari fastheldni á fornar kreddur í varðveizlu eddukvæðanna í kristni, áður en þau komust í eddurnar, en til frekari glöggvunar skulu niðurstöðurnar dregnar saman. Það sem Snorri Sturluson og sá eða þeir, er söfnuðu kvæðunum í Sæmund- areddu, höfðu fyrir sér, voru lengri eða skemmri kvæðishlutar tengdir særingum og ákalli á guði, hetjur og vætti, ristum rúnum á kefli og líklega einnig á skinn í líkingu við kveisublaðið. Almenningur varð- veitti og endurnýjaði þessi gögn sér til heilla og heilsubótar, þau hafa því verið frá ýmsum tímum og þá á misfornu máli, jafnvel þó úr sama kvæði væru. Á 13. öld var af fræðimönnum leitazt við að raða kvæðisbrotunum saman í upprunalega heild og endurskapa þann- ig heiðnar sagnir og heimsmynd, en heil kvæði í upprunalegri mynd hafa trúlega ekki verið til á dögum Snorra. Þessi sköpunarsaga kvæð- anna í Sæmundareddu getur brotaminnst útskýrt hinn sérkennilega varðveizlumáta þeirra, eins og honum var lýst hér að framan. Og þörf almennings á töfraráðum skýrir einn þátt þess, áð þessi heiðni fróðleikur geymdist í kristnu þjóðfélagi, en hinn þátturinn var þörfin á heitum og kenningum í skáldskapnum, ásamt almennri fróðleiks- fýsn. f sambandi við það, sem hér er haldið fram, er það aðallega tvennt, sem þarfnast frekari skýringa. 1: Að ef þessir kvæðishlutar voru varðveittir á rúnakeflum ásamt ýmsum særingum og bænum til guð- anna, hversvegna slæddist þá svona lítið af þeim fróðleik með, þegar reynt var að skapa heilleg kvæði úr brotasilfrinu ? 2: Að gert er ráð fyrir, að kvæðin hafi verið skráð með rúnum, áður en þau komust á bók með latínuletri eins og við þekkjum þau nú. Þessmn atriðum eru gerð bezt skil í formálanum að hinum fjórum málfræðiritgerðum, er koma aftan við Snorraeddu í Ormsbók, en hann hefst svo: „Nú um hríð hefur sagt verið, hversu kenna skal þá hluti, sem frammi standa í bók þessari (þ. e. Snorraedda) ; megu þær kenningar á margan veg breytast, eftir því sem nú finna ný skáld og taka til og setja regl- ur eftir ýmislegum bókum. Skal þó eigi að heldur láta það ónýtt vera, sem fornskáldin hafa fundið, er efni og grundvöllur er alls skáldskapar“ (bls. 159) ; og síðan: „En nú skal lýsa, hversu ný skáld og fræðimenn, og einkanlega klerkarnir, vilja lofast láta, hversu kveða skal, og ónýta eigi að heldur það, sem menn hafa, utan það sem klerklegar bækur banna“ (bls. 159). Það þarf ekki að fara í grafgötur með, hvað klerklegar bækur bönn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.