Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 69
ÁLNIR OG KVARÐAR 73 1 Skjólur Mældar stærðir Útreikningur Rúmmál 4,34 ltr. Staf- hæð r. R. L. Rúm- mál V. Stafh. : (r+R) K. Stafh. r' R' L' Þjms. 6547 a 17,1 11,3 11,6 28,6 7.030 0,75 0,8515 14,56 9,62 9,88 24,3 Þjms. 6547 b 16,0 10,8 11,0 27,0 5.970 0,73 0,8991 14,39 9,71 9,89 24,3 Þjms. 8405 19,2 13,1 13,3 32,6 10.520 0,75 0,7444 14,29 9,75 9,90 24,3 Þjms. Ásbúð A 20,6 12,6 12,9 32,7 10.520 0,81 0,7445 15,33 9,38 9,60 24,4 Þjms. Ásbúð B 20,4 12,9 16,3 35,6 13.690 0,70 0,6819 13,91 8,79 11,11 24,3 Þjms. Ásbúð C 21,1 12,0 13,6 33,1 10.870 0,82 0,7364 15,53 8,84 10,00 24,4 Árn. 286 18,6 10,8 12,1 29,5 7.660 0.81 0,8276 15,39 8,94 10,01 24,4 Árn. 365 22,3 11,5 12,7 32,9 10.270 0,92 0,7504 16,73 8,63 9,53 24,7 Árn. 376 20,8 11,4 12,6 31,8 9.400 0,87 0,7729 16,07 8,81 9,74 24,5 BHS. AH. Svínav. 15,7 12,1 12,2 28,9 7.280 0,65 0,8417 13,21 10,18 10,27 24,3 BHS. 151 A. 17,9 13,1 13,3 31,9 9.790 0,68 0,7624 13,64 9,99 10,14 24,3 BHS. 641 A. 17,8 12,1 12,4 30,3 8.390 0,73 0,8028 14,29 9,71 9,95 24,3 BHS. V. 1. Leví. 18,0 13,3 13,5 32,3 10.150 0,67 0,7533 13,56 10,02 10,17 24,3 BHS. S. a. 22,8 12,0 13,7 34,3 11.840 0,89 0,7156 16,31 8,59 9,80 24,6 BHS. S. Skálhv. 20,2 12,2 12,9 32,2 10.000 0,80 0,7572 15,15 9,24 9,77 24,3 BHS. S. b. 20,0 14,1 14,6 35,0 12.940 0,70 0,6949 13,89 9,80 10,14 24,3 gildið fæst með því að reikna með 4,28 1 rúmmáli skv. þeim mörkum, sem Steinnes gerir ráð fyrir og skjólu með sömu lögun og t. d. BHS. V. í. Leví, en þá verður laggarmálið 24,2 sm. Innan þessara marka ætti laggannál katlamálsskjólu að hafa verið og væri þá líklega rétt að ganga út frá tölunni 24,45 sm ± 0,25 sm. I lagagreininni í Grágás stendur, að laggarmálið hafi verið 12 þumlungar áð lengd. Þá verður meðalþuml. að fornu 2,04 sm, en þar eð hér er reiknað í heilum tölum, er hugsanlegt að rétt laggarmál, miðað við 20 marka innihald skjólunnar, hafi verið allt frá 11,5 þuml. til 12,5 þuml. (Það var vissulega meira en 11 þuml. og minna en 13 þuml. skv. texta lögbókanna.) Þá fást yztu lengdamörk sem 24,2 : 12,5 og 24,7 : 11,5 og verður þá forn íslenzkur þumlungur 2,0Jí sm ± 0,11 sm. Hvergi er með vissu unnt að sjá, hve margir þumlungar voru í íslenzkri alin, en þær tölur, sem koma til greina eru 16, 20, 24, og ef til vill 32. Við skulum margfalda þessar tölur með lengd þuml- unganna: 16 þuml. myndu gera alin, sem væri 32,6 sm ± 1,8 sm, 20 þuml. gerðu 40,8 sm ± 2,2 sm, 24 þuml. gerðu 49,0 ± 2,6 sm og 32 þuml. gerðu 65,3 sm ± 3,5 sm. Jafnvel efri mörk 16 og 20 þuml. álna 34,4 sm og 43,0 sm eru of stutt til að geta hafa verið ein íslenzk alin. 32 þuml. alin er of löng, jafnvel þó néðri mörkin 61,8 sm séu valin. (Þetta er nálægt danskri, eða Sjálandsalin). Þá er aðeins eftir 2U þuml. alin, sem væri þá hin forna íslenzka alin — U9,0 sm ± 2,6 sm..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.