Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 68

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 68
72 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉI.AGSINS /(=0,530 K=0,707 K=Q9K3 5. mynd. 4 jafnstórar skjólur, misjafnar aO lögun, en meö lílcu laggarmáli. 25% vex L um aðeins 1,1%, en minnki k um 25% vex L um 1,7%. svo áð öll jafnstór ílát, sem á síðari árum hefðu verið kölluð fötur eða skjólur hefðu haft svo til sama laggarmál. Þetta sýnir að það er misskilningur hjá Magnúsi Má að eitthvað vanti í greinina í Grá- gás til þess að unnt sé að reikna út rúmmál katlamálsskjólu.43 Rúm- málið hefur eftir þessu verið 522 rúmþumlungar „meðal manne i nagls rótom“ þegar víddarhlutfallið k var V VT og minnkar lítið eitt hvort sem k vex eða minnkar, en þó talsvert örar en L vex. (Vaxi k um 25% minnkar rúmmálið um 3,5% en minnki k um 25% minnk- ar rúmmálið um 5%). Nú eru skjólur ekki jafnvíðar að oían og ne'ðan. Ef svo væri, myndu gjarðirnar ekki tolla á þeim. Skjólur eru því að lögun eins og keilustúfar, sívalar og nokkru þrengri efst eða neðst. Venjulega er þetta frávik ekki mikið, en rétt er þó að taka tillit til þess. Eg hefi því athugað allar tréskjólur, sem til eru í Þjóðminjasafninu, Byggða- safni Árnesinga og í Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna að Reykjum í Hrútafirði, samtals 16 skjólur. Ég hefi mælt vídd þeirra allra að ofan og neðan, dýpt þeirra og laggarmál. Síðan hefi ég reiknað út rúmmál þeirra allra44 en þáð reyndist vera frá 5,97 1 til 13,69 1. Nú hugsa ég mér að allar skjólurnar minnki niður í rúmmál katlamálsskjólu, sem ég tel hafa verið 4,34 1, án þess að breyta lög- un.45 Síðan reikna ég út laggarmálið í þessum hugsuðu skjólum, sem allar taka jafnmikið (4,34 1), en eru jafn fjölbreyttar að lögun sem skjólurnar í ofangreindum söfnum. Þetta hefi ég sett upp í með- fylgjandi töflu, sem sýnir, að lagrjarmól katlamálsskjólu, (sem tók 4,34 1), var að meðaltali 2U,h sm, mest 24,7 sm og minnst 24,3 sm. Stærsta gildi á laggarmáli katlamálsskjólu fæst, þegar reiknað er með að hún hafi tekið 4,34 1 skv. heimildum Páls Vídalíns og sé áð lögun eins og skjólan Árn. 365, en það laggarmál er 24,7 sm. Minnsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.